6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
karlguðna
Póstar í umræðu: 26
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason
6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af karlguðna » 24 Sep 2014 17:36

Sælir sérfræðingar og aðrir spekúlantar,, hvaða kúla hefur verið að koma best út hjá ykkur í þessu caliberi... er að vona að ég géti stytt mér leið að góðri veiðikúlu en markkúlur meiga fljóta með líka. ;)
er búinn að prófa 130 gr sierra GK. og er ekki sáttur :oops:
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 9
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af gylfisig » 24 Sep 2014 17:43

Ég myndi profa Nosler bt 120 grs og bak við hana 47- 49 grs af N 160
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

karlguðna
Póstar í umræðu: 26
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af karlguðna » 24 Sep 2014 18:22

Kærar þakkir Gylfi, hvar fær maður þessa kúlu ??? :oops: :mrgreen:
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 6
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af Gisminn » 24 Sep 2014 19:41

Er með Nosler 120 bt 120 og norma hylki 47 og lapuahylkjunum 48 N 160 og gæti verið til í Hlað en ekki viss gæti mögulega selt þér pakka ef þeir eiga ekki ég þori samt ekki að lofa þarf að skoða birgðarstöðuna ;-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

karlguðna
Póstar í umræðu: 26
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af karlguðna » 24 Sep 2014 20:22

Kærar þakkir fyrir þetta strákar ,,, Þorsteinn ég ætla að kíkja í Hlað á morgun ,,, en er þessi kúla að gera það gott í þínum 6,5x55 riffli ??? var ekki ánægður með noslerinn í 270 tikkunni ,,, hún vill bara sierra og berger kúlur en þessi tikka er ekkert hrifin að sierra !!
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 6
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af Gisminn » 24 Sep 2014 20:33

já þetta er kúlan sem er að grubba best hjá mér og ég treysti best.Tók hreindýrið mitt með henni á 200 og er að taka gæsir á þeirri vegalengd mjög öruggt án þess að skemma gæsirnar
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

karlguðna
Póstar í umræðu: 26
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af karlguðna » 24 Sep 2014 20:40

er ekki sama twist í sako og tikku 8" ???
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 24 Sep 2014 20:53

Karl, hvaða snúningur er í hlaupinu á rifflinum hjá þér?
Miðað við að þú sért ekki ánægður með 130 gr kúlu gæti snúningurinn verið minni en meiri.
Þið ættuð nú að stilla ykkur gæðingar með ráðleggingar og að senda menn í verslunarferðir, áður en helstu staðreyndir eru kunnar 8-)
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 9
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af gylfisig » 24 Sep 2014 20:54

Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 9
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af gylfisig » 24 Sep 2014 20:59

Siggi, ég veit að ég er frekar grænn i þessum efnum, en er samt búinn að hlaða í nokkra 6,5x55 riffla. Bæði Sako og nokkra Tikka riffla :D
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

karlguðna
Póstar í umræðu: 26
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af karlguðna » 24 Sep 2014 21:15

Siggi hann er 8" twist og ég held að sako sé með sama twist. :roll:
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 6
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af Gisminn » 24 Sep 2014 21:20

Jú Tikka og Sako hafa sama twist og Siggi minn ég og sennilega Gylfi líka vissum hvernig riffil karl var með. En ekki ætla ég að ráðleggja kúlusetninguna svo hmm hver vissi ekki staðreyndirnar ???? ;)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 24 Sep 2014 21:38

Já einmitt mannvitsbrekkurnar mínar, þess vegna spurði ég, það er betra að vera heimskur á lífi og spurja en vera vitur spyrja ekki og dauður 8-)
Minn riffill 6,5-284 að vísu er með 8,5" snúningi og hann kemur vel út með 100 gr. Hornady A-Max kúlu og 60 gr. af Norma MRP, veit ekki hvort það kemst í 6,5x55 hylki og enn síður hvort það hæfir 8" snúningi.
En ég mundi prufa 100 gr. kúlur í hann til veiða, það hefur komið ágætlega út í sumum 6,5x55 það ég veit.
Ég mundi líka athuga með Hornady kúlur í Ellingsen, áður en ég færi á eitthert búðar ráp!
Svo er það líka spurning um throdið í honum, sumir 6,5x55 eru með langt throd og þá henta stuttar kúlur afleitlega, það veit ég af eigin raun.
Minn riffill er til dæmis með mjög stutt throd og erfitt að koma mjög löngum kúlum í hann en það var með ráðum gert, þar sem alltaf var gert ráð fyrir að skjóta bara léttum kúlum úr honum.......
Viðhengi
IMG_9498.JPG
.....en sumir hafa nú ótrúlega langt throd.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

karlguðna
Póstar í umræðu: 26
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af karlguðna » 24 Sep 2014 21:48

:lol: :lol: :lol: :lol: ok strákar takk fyrir góð ráð,,,,
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 2
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 24 Sep 2014 21:54

Sælir.
140 gr Sierra GK er að koma fínt út í gömlun CG fyrrum herriffli með tæplega 8" twist hjá mér hann vill hreinlega ekki sjá neitt léttara, væri búinn að henda 120 gr nosslernum ef otterup mauserinn minn skyti þeim ekki eins og einginn væri morgundagurinn, man bara ekki hvað twistið í honum er.
Það er svona "buxnasetutilfinning" hjá mér að það megi ekki vera meira en 8.5-9 í twist til að fá léttari kúlur stöðugar í gamla svíanum. Ég sá minn gamla "keyhola" 100 gr Sierra HP á 100m og þl. ekki spáð meir í þessar léttu kúlur í þetta cal. Væri alveg til í að prufa 150 gr Sierra GK í 6.5 bara ef þær fengust lengur eða bara eh svipað.
Gáið að því að þetta cal er hannað fyrir 160 gr roundnose kúlu sem er rétt tæpir 3cm á lengd?
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

karlguðna
Póstar í umræðu: 26
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af karlguðna » 24 Sep 2014 22:01

þú segir fréttir Jón ,,,160 gr. :shock: :shock: og mig var að gruna að kúlan 130 gr. væri kannski of þung.... :oops: athyglisvert, :ugeek:
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 24 Sep 2014 22:03

Já ég veit að CG er með langt throd, var einu sinni að hlaða 100 gr. kúlum í hann og það kom verulega illa út.
Annars hef ég allt mitt vit í þessum efnum frá Kidda Skarp. sem er hérna inni stundum, ég vona og legg til að hann komi hérna núna og helli úr skálum visku sinnar yfir okkur um þetta efni!
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 2
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 24 Sep 2014 23:28

Sælir.
Jamm Siggi, hef ekki enn komist yfir kúlu sem ég hef getað sett örugglega fram í rillur á mínum CG.
en þessi mynd gefur hugtakinu "Sporðrenna" alveg nýa ásýnd :?
Kalli smá fróðleikur til að velta vöngum yfir http://www.ballisticstudies.com/Knowled ... .5x55.html lestu seinni hlutan sérstaklega, vel tel þetta flest nokkuð satt og rétt miðaða við það sem ég hef prufað.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 25 Sep 2014 12:07

Jæja meistarar, fyrst verið er að tala um 6,5 mm. kúlur hérna, langar mig að spyrja ykkur álits.
Mér áskotnðust þrír kúlupakkar, mismunandi áteknir:
Lapua HPBT 123 gr.
Lapua HPBT 139 gr.
Berger VLD Hunting 140 gr.
Spurningin er eru þetta nothæfar kúlur? Eða á ég bara henda þeim?
Kannski hægt að nota þær í Carl Gustafinn hjá félaga mínum sem ég hlóð 100 gr. kúlurnar í forðum með vægast sagt mjög lélegum árangri hvað hittni varðaði en fékk mikinn kopar í hlaupið hins vegar.
Eini kosturinn var að hann kláraði öll skotin sem ég hlóð vegna þess að hann fékk hann aldrei inn á blað enda fríhlaupið um 1 cm.
Viðhengi
IMG_5642.JPG
Hér er mynd af Carl Gustaf rifflinum hann var bara notaður til uppstillinga og myndatöku fyrir jólakortamyndir á þessum 100 gr. árum.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 9
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af gylfisig » 25 Sep 2014 13:07

123 grs Lapua Scenar hefði ég haldið að væru ágætar í þinn riffil, Siggi.
Þær eru svipaðar að lengd og 123 grs Hornady kúlurnar sem ég hlóð hjá þér i vor.
53-54 grs af Norma MRP er líkleg hleðsla. En i guðanna bænum, hafðu nú hlaupið samt hreint í rifflinum, ef þú ætlar að gera tilraunir. Hvort þessi 123 grs kúla er heppileg á stóra hreindýrstarfa, skal ósagt látið, en dugar örugglega á beljurnar, ásamt því að vera fín í varg. Það hef ég sannreynt. Ríkishleðslan mín var 53,7 grs af MRP
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

Svara