Shell holder fyrir 284 win

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður
Shell holder fyrir 284 win

Ólesinn póstur af sindrisig » 02 Nov 2014 20:42

Sælir.

Einhver sem lumar á slíku, hættur að nota eða aldrei notað? Skv. kokkabókum er þetta nr. 2 hjá Lee, 3 hjá rcbs og 1 hjá Hornady.

Hmm skv. Midway ætti Redding nr. 1 að græja málið.

kv
Sindri Karl Sigurðsson

McKinstry
Póstar í umræðu: 1
Póstar:4
Skráður:17 Sep 2014 11:31
Fullt nafn:Þorsteinn Svavar McKinstry

Re: Shell holder fyrir 284 win

Ólesinn póstur af McKinstry » 03 Nov 2014 22:13

Sæll Sindri Karl

Ég á RCBS#3 Shell holder handa þér ef þú ert ekki búinn að bjarga þér. Er í Grafarvogi, Reykjavík

Kveðja

Þorsteinn
mckinstry(hjá)tomcat.is

Svara