Hleðsla í 6mmBR

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
Fiskimann
Póstar í umræðu: 3
Póstar:55
Skráður:12 Oct 2012 10:03
Hleðsla í 6mmBR

Ólesinn póstur af Fiskimann » 31 Jan 2015 20:36

Sælir félagar
Er e-r með hleðslutölur fyrir 58 gr Vmax í 6mmBr og VV N135. Léttasta kúlan í vv bæklingnum er 70 gr.
Guðmundur Friðriksson

User avatar
oskararn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:30
Skráður:18 Dec 2012 11:35
Fullt nafn:Óskar Arnórsson
Staðsetning:Akranes

Re: Hleðsla í 6mmBR

Ólesinn póstur af oskararn » 31 Jan 2015 22:27

Hér er mynd úr Hornady bókinni.
58-H1.jpg
58-H1.jpg (34.83KiB)Skoðað 1422 sinnum
58-H1.jpg
58-H1.jpg (34.83KiB)Skoðað 1422 sinnum
Óskar Arnórsson, Akranesi
oskararn@gmail.com

Fiskimann
Póstar í umræðu: 3
Póstar:55
Skráður:12 Oct 2012 10:03

Re: Hleðsla í 6mmBR

Ólesinn póstur af Fiskimann » 31 Jan 2015 22:56

Takk fyrir þetta. Ég vinn mig upp frá 29 gr. Hlakkar til að sjá hvernig þetta skilar sér á skífuna.
Guðmundur Friðriksson

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Hleðsla í 6mmBR

Ólesinn póstur af gylfisig » 01 Feb 2015 14:04

Sælir.
Hvað twist ertu með í þessu hlaupi?
Skiptir talsverðu máli.
Ég á allar mögulegar og ómögulegar hleðsluupplysingar fyrir 6 BR.
En, nota bene..aldrei notað léttari kúlu en 68 grs. .......... og hef ekki hugsað mér það. (:
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

Fiskimann
Póstar í umræðu: 3
Póstar:55
Skráður:12 Oct 2012 10:03

Re: Hleðsla í 6mmBR

Ólesinn póstur af Fiskimann » 08 Feb 2015 17:11

Sæll Gylfi
Ég sá ekki spurninguna frá þér fyrr en núna. Ég er með twist 1/14.
Guðmundur Friðriksson

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Hleðsla í 6mmBR

Ólesinn póstur af gylfisig » 08 Feb 2015 23:58

ég mæli þá með 68 Berger eða 70 grs Sierra mk. Hleðsla 32,3 grs N-135
Ef það virkar ekki, þá er eitthvað að græjunum (:
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

Svara