Að skjóta morgunmat.
Posted: 04 Feb 2015 19:46
Sælir félagar.
Það er sagt að góðir hlutir gerist hægt....en stundum finnst mér þeir gerast of hægt....allt of hægt , en það þokast alla vega allt í rétta átt hjá mér með 6,5 projectið mitt þó hægt gangi.
Ég var að fikta við að fire forma hylki nýverið, þarf að þenja 25-06 í 6,5-06AI og ákvað að prófa COW aðferðina.
Ég tók fyrstu hleðslu með 4grn af N-340 og fyllti svo hylkið með morgunmat og skaut þessu. Hylkið þandist engan veginn nóg svo ég færði mig upp í 5grn, svo 6 og þá 7, þá fór aðeins meira að gerast svo prófaði 7,5grn og svo 8grn en hylkið enn ekki komið með skarpar axlir en komin góð mynd á það, sjá mynd: minnsta hleðsla til vinstri og hækka til hægri, lengst til hægri er svo hlaðið skot eins og það á að vera.
Hefur einhver hér prófað að þenja hylki með þessari aðferð ???
Ég tók neflinlega eftir því að hvellhetturnar standa 0,25mm aftur úr hylkjunum svo þau virðast vera full stutt???
MBK
Gæi
Það er sagt að góðir hlutir gerist hægt....en stundum finnst mér þeir gerast of hægt....allt of hægt , en það þokast alla vega allt í rétta átt hjá mér með 6,5 projectið mitt þó hægt gangi.
Ég var að fikta við að fire forma hylki nýverið, þarf að þenja 25-06 í 6,5-06AI og ákvað að prófa COW aðferðina.
Ég tók fyrstu hleðslu með 4grn af N-340 og fyllti svo hylkið með morgunmat og skaut þessu. Hylkið þandist engan veginn nóg svo ég færði mig upp í 5grn, svo 6 og þá 7, þá fór aðeins meira að gerast svo prófaði 7,5grn og svo 8grn en hylkið enn ekki komið með skarpar axlir en komin góð mynd á það, sjá mynd: minnsta hleðsla til vinstri og hækka til hægri, lengst til hægri er svo hlaðið skot eins og það á að vera.
Hefur einhver hér prófað að þenja hylki með þessari aðferð ???
Ég tók neflinlega eftir því að hvellhetturnar standa 0,25mm aftur úr hylkjunum svo þau virðast vera full stutt???
MBK
Gæi