Hleðslur í tikka t3 varmint 223

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
Konni Gylfa
Póstar í umræðu: 2
Póstar:69
Skráður:24 Oct 2012 19:01
Hleðslur í tikka t3 varmint 223

Ólesinn póstur af Konni Gylfa » 23 Feb 2015 12:16

Sælir. Nú er komin tikka t3 varmint í .223 og mig vantar hleðsluuppl, það er 1:8 twist en mig langar að notast við kúlur á bilinu 40-50gr sem er kanski heldur létt fyrir þetta twist. endilega hendið inn uppl ef þið hafið eða sendið mér í einkaskilaboðum.

MBK Konni Gylfa
Konráð Gylfason konni.mve(hjá)gmail.com
8494968

konnari
Póstar í umræðu: 1
Póstar:343
Skráður:12 Mar 2012 15:04

Re: Hleðslur í tikka t3 varmint 223

Ólesinn póstur af konnari » 23 Feb 2015 13:32

Þú átt skilaboð !
Kv. Ingvar Kristjánsson

Konni Gylfa
Póstar í umræðu: 2
Póstar:69
Skráður:24 Oct 2012 19:01

Re: Hleðslur í tikka t3 varmint 223

Ólesinn póstur af Konni Gylfa » 01 Mar 2015 05:24

Jæja ekki voru viðbrögðin mikil... það hljóta nú að vera einhverjir fleiri sem nota þetta cal og geta gefið einhverjar uppl um hleðslur.

MBK Konni
Konráð Gylfason konni.mve(hjá)gmail.com
8494968

prizm
Póstar í umræðu: 1
Póstar:49
Skráður:15 May 2012 10:07

Re: Hleðslur í tikka t3 varmint 223

Ólesinn póstur af prizm » 07 Mar 2015 01:51

Ég hef verið að nota 69gr Sierra MK og 50gr Sierra BK(sem er búin að vera ófáanleg í nokkur ár).
Ég var kominn í 24gr af 133 púðri og voru grúbburnar minni en 9mm.

En núna er ég að bíða eftir að ná að hlaða fleiri tilraunahleðslur með 50gr V-max og prufa Nosler BT 50gr.
Þegar ég prufaði nokkrar Vmax um daginn þá var besta grúbban 14mm m/ 23,8gr af 133.

Þegar ég prófa hleðslur er ég á bekk og bara með tvífót.

Núna er ég kominn með 60gr V-max sem ég á eftir að prufa og 50gr Nosler BT.
Læt vita hvernig það mun ganga.
Með tíð og tíma mun ég prófa allar 50-69gr kúlur sem ég fæ hérna heima en það er langtímaverkefni :mrgreen:

Ég hef reyndar prufað 55gr Sierra kúlu(man reyndar ekki hvaða týpu) en það kom hryllilega út eins var ég ekki að ná ásættanlegri ákomu með 69gr Lapua Scenar.
Einnig hef ég prófað 50gr gamlar Sierra kúlur sem ég man ekki heldur hvað heita en þær komu ekki vel út heldur.
Með kveðju
Ragnar Franz

Svara