kúlusetning fyrir 308

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós
kúlusetning fyrir 308

Ólesinn póstur af Gisminn » 17 Mar 2015 19:39

Sælir þið sem eruð að hlaða í 308 eruð þið með kúlurnar nálægt rillum ?
Ég þægi sérstaklega reynslu af Howa 308 þar sem Howan er þekkt fyrir að vera með langt út í rillur.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: kúlusetning fyrir 308

Ólesinn póstur af gylfisig » 17 Mar 2015 21:43

Skoðaðu skilaboðin Steini :D
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: kúlusetning fyrir 308

Ólesinn póstur af Gisminn » 17 Mar 2015 22:25

Takk fyrir þetta :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 2
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: kúlusetning fyrir 308

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 20 Mar 2015 05:58

Já, ég er með Sako 85 og kúluset hann yfirleitt um 0,015 til 0,025" frá rillum
185 grs Berger kúlan rétt sleppur í magasínið ég hef notað Palma hylki og RL-17 og mælt hana á 820 m/s án þess að fá þrýstingsmerki á hylkið.
Scenar 155 gr er með stysta COL hjá mér af þeim 30 cal kúlum sem ég er að skjóta, hún hefur komið best út með N150 púðri á 840 m/s og hún er yfir 410 m/s út á 750 metra.
Jens Jónsson
Akureyri

karlguðna
Póstar í umræðu: 5
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: kúlusetning fyrir 308

Ólesinn póstur af karlguðna » 20 Mar 2015 18:41

Hvernig er það með cal. og col. eru caliberin sjálf þess eðlis að vilja mismunandi col. eða er það eitthvað annað sem veldur t.d. kúluteg. hlaup teg. lás teg. ??? t.d. eru allir .308 rifflar hrifnir af þvi að hafa kúluna sem næst rillum og allir 6,5x55 með gott bil í rillur o.s.f.v. hafa menn lesið eða hafa menn reynslu af þessu ??
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: kúlusetning fyrir 308

Ólesinn póstur af Gisminn » 20 Mar 2015 19:39

Sæll Jenni ég er alvarlaga að spá að fara úr 140 púðri og prófa 150 púður ég næ ekki nær en 0.087" nema gera riffilin einskota svo ég er að hugsa um að fara hina leiðina og finna hitt sweetspottið byrja aftur á algengu COL 2,800" og ef ég finn ekki fljótlega svörun að fara þá í Nosler 165
Og já Kalli sum cal eru hrifnari að rillum an önnur aftarlaga og ég hef verið heppin að hafa góða reynslubolta til að leita til eins og Gylfa og fleyri
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

karlguðna
Póstar í umræðu: 5
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: kúlusetning fyrir 308

Ólesinn póstur af karlguðna » 20 Mar 2015 20:28

ok , en hvernið er þetta t.d. með 270 win,, koma svo reynsluboltar, leifið okkur smáfuglunum að vera með :oops: :oops:
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 2
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: kúlusetning fyrir 308

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 20 Mar 2015 20:30

Mér líst ágætlega á það hjá þér.
Ég prófaði líka N540 þegar ég var að streða við að koma 155 grs Scenar kúlunni uppí 885 m/s en stein hætti að nota það eftri 20 skot og set það ekki aftur í riffil hjá mér.
Jens Jónsson
Akureyri

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: kúlusetning fyrir 308

Ólesinn póstur af gylfisig » 20 Mar 2015 21:40

VArðandi 500 púðrið þá er ég sama sinnis. Það fer aldrei framar i riffla hjá mér.
Púður i 308: Nota yfirleitt N 140 fyrir 150 grs þyngdir og léttari. Skipti yfir í N 150 þegar ég er með þyngri kulur en 150 grs.
Ég mæli ekki með því að hrært sé mikið i kulusetningu í veiðikaliberum eins og 270 win.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

karlguðna
Póstar í umræðu: 5
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: kúlusetning fyrir 308

Ólesinn póstur af karlguðna » 20 Mar 2015 22:05

Takk fyrir það Gylfi,,, :P
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

karlguðna
Póstar í umræðu: 5
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: kúlusetning fyrir 308

Ólesinn póstur af karlguðna » 20 Mar 2015 22:19

held nú reyndar að .270 vilji col frekar nálægt rillum.. :|
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Kristmundur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:75
Skráður:30 Jul 2012 17:18

Re: kúlusetning fyrir 308

Ólesinn póstur af Kristmundur » 20 Mar 2015 23:30

Það skaðar aldrei að prófa,eg var með 270 sem eg prófaði að setja kúluna fram í rifflur en það var ekki að gera, sig fekk bestu nákvæmnina 0.5 mm frá rifflum með öllum kúlum sem eg prófaði.
Minkaðu bara hleðsluna um ca 2 grs ef þú lætur snerta.
Kveðja.
Kristmundur Skarpheðinsson

karlguðna
Póstar í umræðu: 5
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: kúlusetning fyrir 308

Ólesinn póstur af karlguðna » 23 Mar 2015 19:21

takk fyrir þetta stákar og Kristmundur það er akkúrat svo með minn ,, takk aftur,, :P
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Svara