Vantar smá .308 aðstoð

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
Árni
Póstar í umræðu: 1
Póstar:145
Skráður:23 Jan 2013 11:14
Fullt nafn:Árni Ragnar
Vantar smá .308 aðstoð

Ólesinn póstur af Árni » 31 Mar 2015 10:03

Daginn ágætu skyttur!

Nú er ég loksins búinn að setja saman nýjan hólk en hef ákveðið að prófa að nota orginal hlaupið sem ég fékk með áður en ég breyti yfir í 6,5x47.

Lásinn er Remington 700 SPS SS og orginal hlaup með 1/10 twist væntanlega.

Nú hef ég aldrei átt .308 áður og myndi þiggja ráðleggingar varðandi kúlu og púðurval, langar að sjá hversu mikilli nákvæmni ég get náð út úr honum.

Já og þá þá helst kúlur sem til eru á klakanum og langar að halda mig við Vihtavouri púðrið út af verði aðallega.

Takktakk
kv, Á
Árni Ragnar Steindórsson
1337@internet.is
S: 666-0808

BrynjarM
Póstar í umræðu: 1
Póstar:70
Skráður:12 Jun 2012 13:16

Re: Vantar smá .308 aðstoð

Ólesinn póstur af BrynjarM » 31 Mar 2015 18:54

Ég er að nota sierra Gameking og Hornady Interbond hvorutveggja 150 grain og N-140 púður. Kemur vel út. Gameking og N-140 hefur nánast alltaf verið til.
Brynjar Magnússon

User avatar
kakkalakki
Póstar í umræðu: 1
Póstar:21
Skráður:31 Mar 2013 20:14
Fullt nafn:Andreas Jacobsen

Re: Vantar smá .308 aðstoð

Ólesinn póstur af kakkalakki » 01 Apr 2015 15:19

Hér eru nokkrar hleðslur frá mér sem komu vel út:
(með fyrirvara um almenna skynsemi og prentvillur)

Sierra 168 gr HPBT VV140 39,0 gr
Hornady A Max 168 gr VV140 39,0 gr
Lapua Scenar 167 gr OTM VV140 41,0 gr
Sierra GameKing 165 gr Spitzer VV140 42,0 gr
Andreas Jacobsen

Kvartanir til kokksins...geta haft hættulegar afleiðingar ! 

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 1
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: Vantar smá .308 aðstoð

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 01 Apr 2015 20:10

Lapua Scenar 155 grs með VV N150 púður 45 grs
Jens Jónsson
Akureyri

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Vantar smá .308 aðstoð

Ólesinn póstur af gylfisig » 02 Apr 2015 20:33

Hylki: Lapua.
Púður: N-150
Hleðsla: 44,5 grs.
Kúla: 167 grs scenar.
Primer: Rem. 9 ½
OAL: 73,3mm.
-----------------------------
Kúla:150 grs Ball tip.
OAL: 71,55MM
Hleðsla 44,7 grs.
Púður: N150
Primer CCI
Hylki: Norma.


N-150
Primer :Rem 9 ½
Kúla.
Sierra mk.168 grs.
Hleðsla 43,3 grs
Oal. 71,4mm

165 grs Nosler Ball.
Hleðsla :44,3 grs
OAL. 72,9 mm.

Púður: norma 202
Hleðsla: 41,0
Kúla:168 sierra mk.
Oal:70,3mm...................skaut gat í gat.
Riffill: Sako 85
-----------------------------------------------------------
Cal 308.........Sako 85
Púður N-140
Hleðsla: 45,0 grs.
Kúla: 150 grs Nosler Bt.
Primer: cci standard.
Oal. 73,7 mm.

Ef þú ætlar að skjóta á pappa, þá myndi ég reyna að fá léttari kulur en 150 grs. Skoða hvort Sierra sendingin sem á ad koma nuna á vordögum inniheldur 125-135 grs MAtch king.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

Svara