Smá spurning

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 6
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland
Smá spurning

Ólesinn póstur af gkristjansson » 03 Apr 2015 18:02

Sælir,

Einn kunningi minn frá Bretlandi er að fá sér riffil sem er 6.5x54 MS og hann er að spá í hvar er hægt að fá hylki í þennan kaliber.

Veit nokkur um einhvern sem selur þetta í Evrópu?
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

joivill
Póstar í umræðu: 3
Póstar:46
Skráður:26 Jun 2012 20:01

Re: Smá spurning

Ólesinn póstur af joivill » 03 Apr 2015 18:31

Guffi ég á til talsvert af skotum í þennan riffil
Kv JóiVill
Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður
www.icelandicknives.com
j.vilhjalmsson@simnet.is

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 6
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Smá spurning

Ólesinn póstur af gkristjansson » 03 Apr 2015 18:36

Væri þú til í að selja eitthvað af þeim til Bretlands?
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 6
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Smá spurning

Ólesinn póstur af gkristjansson » 03 Apr 2015 19:27

Smá leiðrétting, þetta er víst 6.5x54 MSch, veit ekki hvort þetta 'ch' í endann hefur einhverju að breyta?
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

joivill
Póstar í umræðu: 3
Póstar:46
Skráður:26 Jun 2012 20:01

Re: Smá spurning

Ólesinn póstur af joivill » 03 Apr 2015 19:34

Sæll Guffi þetta eru hlaðin skot vveit ekki hvernig er að senda svoleiðis allavegana ekki í venjulegum pósti þetta eru skot fyrir 6.5×54mm Mannlicher-Schönauer . Ætlaði alltaf að fá mér riffil fyrir þetta
Kv Jói
Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður
www.icelandicknives.com
j.vilhjalmsson@simnet.is

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 6
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Smá spurning

Ólesinn póstur af gkristjansson » 03 Apr 2015 19:42

Sæll Jói,

Ég held að hann sé að hlaða sjálfur en honum vantar bara hylkin, ekki hlaðin skot.
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

joivill
Póstar í umræðu: 3
Póstar:46
Skráður:26 Jun 2012 20:01

Re: Smá spurning

Ólesinn póstur af joivill » 03 Apr 2015 19:55

Ok þetta eru gömul skot með Berdan hvellhettu þannig að þau henta ekki í endurhleðslu.
Kv Jói
Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður
www.icelandicknives.com
j.vilhjalmsson@simnet.is

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 6
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Smá spurning

Ólesinn póstur af gkristjansson » 03 Apr 2015 21:06

Takk fyrir þetta Jói, ég læt karlinn vita.
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

Kristmundur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:75
Skráður:30 Jul 2012 17:18

Re: Smá spurning

Ólesinn póstur af Kristmundur » 03 Apr 2015 22:12

Hann fær skot í þetta í heimalandinu.(sjá link)
http://www.kynochammunition.co.uk/cartr ... ction.html
Kveðja.
Kristmundur Skarpheðinsson

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 6
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Smá spurning

Ólesinn póstur af gkristjansson » 04 Apr 2015 07:27

Takk fyrir þetta Kristmundur.
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

Svara