Redding varahlutir

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 5
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37
Redding varahlutir

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 12 Apr 2015 21:34

Er hægt að nálgast varahluti í Redding dæja hér á klakanum?
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður

Re: Redding varahlutir

Ólesinn póstur af sindrisig » 12 Apr 2015 22:23

Varahluti í dæja?

Það er margt til, ég á t.d. til stopp ró.... :?:

Þú verður að vera aðeins nákvæmari en þetta.
Sindri Karl Sigurðsson

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 5
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Redding varahlutir

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 12 Apr 2015 23:02

Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

Haglari
Póstar í umræðu: 2
Póstar:125
Skráður:03 Oct 2013 20:27
Fullt nafn:Óskar Andri Víðisson
Hafa samband:

Re: Redding varahlutir

Ólesinn póstur af Haglari » 13 Apr 2015 07:43

tja... ef þetta er til í bandaríkjunum og þig vantar þetta ekki alveg pronto þá er ég að taka safnsendingu frá USA í gegnum myus.com og það er smá tími ennþá til að bæta í hana.

Guðsteinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:7
Skráður:09 Feb 2015 12:45
Fullt nafn:Guðsteinn Fannar Jóhannsson

Re: Redding varahlutir

Ólesinn póstur af Guðsteinn » 13 Apr 2015 13:30

Er Hlað ekki með umboðið?
Kveðja,
Guðsteinn Fannar Jóhannsson
Egilsstöðum

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 5
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Redding varahlutir

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 13 Apr 2015 15:12

Takk Óskar - en ég held að ég nái að redda þessu.

Jú Hlað er með umboðið en áttu ekki akkúrat það sem mig vantaði.
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: Redding varahlutir

Ólesinn póstur af skepnan » 13 Apr 2015 15:21

Sæll Gísli, ertu búinn að heyra í þeim í Veiðihorninu? Þeir fluttu þetta inn áður en Hlað tók umboðið til sín. Gæti mögulega verið eitthvað til enn hjá þeim.
En veit einhver hvort að Hlað ætlar að flytja inn die-ana frá Redding?
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Redding varahlutir

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 13 Apr 2015 17:52

Sælir.
Ég hefði nú bara pantað þetta sjálfur td. frá Sincler international tók Redding die frá þeim um daginn tók ca. 10 daga og ekkert ves, að vísu frekar dýrt um 18.000- komið á eldhúsborðið minnir mig.
http://www.sinclairintl.com/reloading-e ... 43806.aspx
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 5
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Redding varahlutir

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 13 Apr 2015 19:43

Ég reddaði þessu þannig að snillingurinn hann Spud hjá www.1967spud.com ætlar að senda mér þetta í umslagi.
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Redding varahlutir

Ólesinn póstur af Gisminn » 14 Apr 2015 21:02

Sæll Keli ég heyrði í þeim fyrir sennilega rúmum 3 vikum og var að leita að redding fyrir 223 og 308 en áttu hvorugt svo ég spurði þá hvort von væri á redding dium en þeir vissu ekki þá hvenær þeir myndu panta dia svo ég kallaði dia að utan.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 5
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Redding varahlutir

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 14 Apr 2015 21:43

Voru að tilkynna Redding pöntun í dag
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

Haglari
Póstar í umræðu: 2
Póstar:125
Skráður:03 Oct 2013 20:27
Fullt nafn:Óskar Andri Víðisson
Hafa samband:

Re: Redding varahlutir

Ólesinn póstur af Haglari » 15 Apr 2015 09:05

Nú jæja... ég sem var að panta mér type-s dæja frá bandaríkjunum á föstudaginn síðasta :roll:

Svara