Nosler í .243

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 2
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur
Nosler í .243

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 16 Apr 2015 21:54

Sælir.
Á einhver góða hleðslu fyrir 70 gr Nossler BT í Sako AII Hunter í .243
baikal(a)orginalinn.is eða ep.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 1
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:

Re: Nosler í .243

Ólesinn póstur af jon_m » 17 Apr 2015 08:20

Bara ríkishleðslan
N140 42.2 gr

Veit reyndar hvort hún hentar í þinn riffil, en virkar fínt hjá flestum.
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Nosler í .243

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 17 Apr 2015 10:49

Ég hef verið að nota Norma 204 og Vitavuori N160 jöfnum höndum.
Ég set 49,5 gr. á bakvið 70 gr. ball. tp kúlu sem gefur 3300 fet sirka samkvæmt töflu og þessu er skotið úr Sako forrester varmit og virkar fínt.
Síðan hef ég líka hlaðið 95 gr. ball. tip fyrir vin minn hann er líka með Sako og nota 45 gr. af Norma 204, en það er nú frekar heit hleðsla.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

hgudjons
Póstar í umræðu: 1
Póstar:9
Skráður:05 Oct 2012 10:15

Re: Nosler í .243

Ólesinn póstur af hgudjons » 19 Apr 2015 10:50

Sælir meistarar

ég hef veri að hlaða 40 gr af n-140 í sako 75 með góðum árangri.

Hef aldrei notað n-160 púðrið á bakvið 70 gr kúlurnar, er það vel nothæft?
Hvaða heildarlengd hafið þið verið að nota fyrir þessar uppskriftir?



kv
Hörður Þór Guðjónsson

Sveinbjörn V
Póstar í umræðu: 1
Póstar:109
Skráður:13 Dec 2012 20:55

Re: Nosler í .243

Ólesinn póstur af Sveinbjörn V » 19 Apr 2015 11:38

N-160 púðrið gefur ekki jafn mikinn hraða, en hefur verið að skila ágætis nákvæmni með nánast fullu hylki hjá sumum.
Sveinbjörn V. Jóhannsson

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 2
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Nosler í .243

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 19 Apr 2015 13:08

Sælir.
Prufaði áðann Nossler BT 70gr N140 44,2gr coal 68.1 mm lofar góðu bara of hvasst vestsuðvestan 11-12 m/s sem er ca. 45 gráður á móti frá hægri til að vera fyllilega marktækt í grúppu, Prufaði líka Berger 70gr VarmitHunter og N160 og það var hreint ekki að gera sig.
Annars er þetta ferlegt þegar maður er orðinn vanur þessum léttu keppnis og spangikkjum 4.5 punda drag og krossin er um allt blað og það er eins og það sé vörubíll á puttanum :evil:
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

Svara