6XC hleðslur

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
Freysgodi
Póstar í umræðu: 3
Póstar:58
Skráður:20 Sep 2013 22:46
Fullt nafn:Jón Valgeirsson
6XC hleðslur

Ólesinn póstur af Freysgodi » 15 May 2015 19:35

Sælir,

Eiga lesendur vel heppnaðar hleðslur fyrir 100gr kúlu (Gameking, Oryx eða annað sem gengur í hreindýr og er fáanlegt í dag) í 6XC? Ekki verra ef púðrið væri N160 eða 202.

Einnig óskast upplýsingar fyrir léttari plastoddskúlur (50-80 gr; t.d. blitzking eða Vmax). Riffillinn minn er með 10 twist og hefur skotið 105gr scenar frábærlega en 70gr blitzking og 70gr Nosler BT hafa komið illa út (sama uppskrift, með 202).

Kveðja

J o n. V a l g e i r s

AndriFreyr
Póstar í umræðu: 2
Póstar:13
Skráður:21 Jul 2012 14:50

Re: 6XC hleðslur

Ólesinn póstur af AndriFreyr » 16 May 2015 09:40

Sæll

Minn riffill er með 1:8 twist þannig að ég veit ekki hversu mikið þetta gagnast þér.

Ég er byrjaður að vinna upp hleðslu fyrir 100 grain gameking sbt og 41.4 og 41.8 grain af n-160 hafa komið mjög vel út. Ég byrjaði í 37.8 grain og vann mig upp frá því.

http://www.norma.cc/en/Ammunition-Acade ... Norma-6XC/

Hérna eru svo hleðslur frá norma

105 grain lapua scenar hefur líka komið best út hjá mér og ég ætla að nota hana á hreindýr.
Andri Freyr Þorsteinsson

konnari
Póstar í umræðu: 1
Póstar:343
Skráður:12 Mar 2012 15:04

Re: 6XC hleðslur

Ólesinn póstur af konnari » 16 May 2015 10:03

Það eru fullt að hleðslum fyrir þessar kúlur í nýji Lapua hleðslubókinni sem er að finna á lapua.com
Kv. Ingvar Kristjánsson

AndriFreyr
Póstar í umræðu: 2
Póstar:13
Skráður:21 Jul 2012 14:50

Re: 6XC hleðslur

Ólesinn póstur af AndriFreyr » 16 May 2015 12:45

http://www.vihtavuori.com/en/reloading- ... /6-xc.html

Gleimdi einmitt að setja þetta inn
Andri Freyr Þorsteinsson

Freysgodi
Póstar í umræðu: 3
Póstar:58
Skráður:20 Sep 2013 22:46
Fullt nafn:Jón Valgeirsson

Re: 6XC hleðslur

Ólesinn póstur af Freysgodi » 16 May 2015 22:58

Sælir

Takk fyrir hjálpina. Varðandi Lapua, þa finn eg ekkert þar inni nema Vihtavuori bæklinginn- var eitthvað annað en það?

Kvðja

Jon

Freysgodi
Póstar í umræðu: 3
Póstar:58
Skráður:20 Sep 2013 22:46
Fullt nafn:Jón Valgeirsson

Re: 6XC hleðslur

Ólesinn póstur af Freysgodi » 17 May 2015 19:27

Sælir aftur,

Eftir nákvæmari mælingar, þá kom í ljós að minn riffill er líka 8 twist :oops:

Kveðja

Jon

User avatar
Jón Kristinsson
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1
Skráður:09 Nov 2010 20:18

Re: 6XC hleðslur

Ólesinn póstur af Jón Kristinsson » 19 May 2015 23:59

Sælir.

Enda eru þið báðir með Blaser í 6xc

Kv. Jóndi

Svara