ÞRIF Á DÆJUM

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
karlguðna
Póstar í umræðu: 2
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason
ÞRIF Á DÆJUM

Ólesinn póstur af karlguðna » 25 May 2015 16:30

Hvernig er það félagar ,eru þið að þrífa dæjana reglulega ?? og ef svo hvernig og með hvaða efnum ?
Ég hafði ekkert spáð í þetta fyrr en í dag að klúbbfélagi fór að tala um vandræði sem hann hafði lent í með uppsöfnun af sóti og ollið ónákvæmni skota. endilega koma með smá fræðslu :P :D
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: ÞRIF Á DÆJUM

Ólesinn póstur af Gisminn » 25 May 2015 20:52

Sæll ég byrja alltaf að taka nýja Dia og taka þá í sundur og þrífa með bremsuhreinsi svo ef ég á Diana nógu lengi :-) þá þríf ég eftir ár eða svo ca 400 skot.Ég lendi lítið í drulluveseni og held kannski af því að ég þíf hylkin að utan með WD40 og klút og bursta hálsinn að innan áður en ég set í Diann.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 1
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: ÞRIF Á DÆJUM

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 25 May 2015 23:14

Það er mjög gott að nota þetta spray hér til að þrífa die-a.

Lyman quick spray

Þegar ég keypti Wilson die-ana þá var mér bent á að nota þetta til að þrífa þá. Þeir voru allir löðrandi í geymslu feiti sem hvarf alveg þegar maður sprayaði þessu á og strauk af með Olís tork.

Nú nota ég þessa aðferð alltaf til að þrífa þá og þeir eru alltaf tandurhreinir.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

karlguðna
Póstar í umræðu: 2
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: ÞRIF Á DÆJUM

Ólesinn póstur af karlguðna » 26 May 2015 17:40

já eitthvað þarf maður að bæta sig í þessu,,, komin u.þ.b. 1000 skot og ekkert þrifið hjá mér , en takk fyrir þetta strákar,,, :D :D
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 1
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: ÞRIF Á DÆJUM

Ólesinn póstur af petrolhead » 28 May 2015 06:00

Góð fyrirspurn hjá þér Karl, þetta er eitthvað sem ég ætti kannski að fara að skoða líka :?

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

Svara