Hleðslu upplýsingar í 6,5x47

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
marin
Póstar í umræðu: 2
Póstar:72
Skráður:17 May 2012 04:42
Hleðslu upplýsingar í 6,5x47

Ólesinn póstur af marin » 02 Jun 2015 11:56

Sælir, er ekki einhver sem getur gefið mér hleðslu upplýsingar fyrir 120 gr Sierra pro hunter.
Er með vv N 140 púður.
Kveðja.
Árni Kristinsson
Fjallabyggð

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 2
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Hleðslu upplýsingar í 6,5x47

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 02 Jun 2015 18:31

Sæll

Ég er að nota 36 grs af N-140 fyrir þessa kúlu.

130 grs Berger nota ég 35 grs af N-140
100 grs Scenar nota ég 38.5 grs af N-140

Allt eru þetta hleðslur sem eru innan við hámark í hleðslubókum og engin þrýstingsmerki sjáanleg hjá mér.

Almennt byrja ég samt lægra en þetta þegar ég prófa nýjar hleðslur.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

marin
Póstar í umræðu: 2
Póstar:72
Skráður:17 May 2012 04:42

Re: Hleðslu upplýsingar í 6,5x47

Ólesinn póstur af marin » 03 Jun 2015 23:30

Sæll Stebbi og takk fyrir þessar uplýsingar, er col ekki 2.5 inc á þessa kúlu eða hvað ert þú með hana langt fram að rílum?
Kveðja.
Árni Kristinsson
Fjallabyggð

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 2
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Hleðslu upplýsingar í 6,5x47

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 06 Jun 2015 14:26

Hún er frekar nálægt rílum hjá mér. Eins og þú veist er 120 grs Sierra ProHunter með blý oddi og því erfitt að gefa nákvæmt OAL. Ég nota reyndar ogive mælingu þegar ég kúluset svo hún segir þér ekkert nema þú mælir með sama milli stykkinu og ég nota.

Ég mældi samt dummy hylkið sem ég nota til viðmiðunar og það er 66.2 mm OAL á því. Þú getur samt líklega ekki notað þetta OAL nema vera búinn að finna rílunar fyrst og fullvissa þig um að það sé lengra í þær en þetta.

Ég myndi tæplega nota hleðslutölur eftir annan nema sem viðmið. Það er ekki víst að það passi á milli riffla.

Gangi þér vel með þetta!
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

Svara