Tumbler

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur
Tumbler

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 08 Jun 2015 15:44

Sælir.
Hvað eru menn að skipta ört um sallan í tumblernum hjá sér? Er einhver góð leið til á sjá hvenær hann er full notaður?
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

prizm
Póstar í umræðu: 2
Póstar:49
Skráður:15 May 2012 10:07

Re: Tumbler

Ólesinn póstur af prizm » 09 Jun 2015 09:48

Ég er nú ekki búinn að nota "sandinn" mikið, kannski 2-3þus hylki en hann er í fínu lagi hjá mér.
Persónulega mun ég henda honum ef ég þarf að leyfa hylkjunum að tumble-a í meira en 4klst án þess að vera ánægður með árangurinn. en það er mitt persónulega álit.

Ég ætla að giska á að hann sé með takmarkaða virkni ef hann er alfarið búinn að skipta um lit og orðinn litlaus eða svartur :D
Með kveðju
Ragnar Franz

prizm
Póstar í umræðu: 2
Póstar:49
Skráður:15 May 2012 10:07

Re: Tumbler

Ólesinn póstur af prizm » 11 Jun 2015 13:02

Mér var bent á og svo hef ég séð hérna á netinu að ýmsir aðilar hafa verið að lengja líftíma sandsins með því að setja t.d. rifnar pappirsþurrkur og "dryer sheets"(einhverkonar grisja sem dregur í sig ýmis óhreinindi).
Með kveðju
Ragnar Franz

Svara