Hleðsla fyrir 2506

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós
Hleðsla fyrir 2506

Ólesinn póstur af Gisminn » 19 Jun 2015 00:04

Sælir fékk í hendurnar mjög fallegan take down sauer 202 og var beðin að finna hleðslu fyrir hann.
110gr Noler E tip og 90gr sierra er boðið uppá og óska púðrið væri N-160.
Er einhver hér að nota þetta cal og aðra hvora kúluna og tilbúin að gefa mér hugmynd að hleðslu til að prufa.
Og þið sem eruð að nota þetta feikna langa hylki finnst ykkur betra að hafa kúluna framarlega og veljið þið púðurtegund til að reyna að fylla hylkið ?
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Svara