Carl Gustav 6.5x55

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur
Carl Gustav 6.5x55

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 28 Jul 2015 22:12

Sælir.
Er búinn að vra að fikta mig áfran með þennan gamla gaur og er orðinn bara nokkuð sáttur með hann, kominn með 3 sub moa hleðslur á 100m. sem er að mér fynnst bara nokkuð gott í 115 ára gömlun herriffli.
þetta er skotið á borði með tvífót og aftur stuðningi sjónaukinn er gamall Zeiss 8X með sverum krossi en hann fyllir nánast á milli ferninganna á 100m
Viðhengi
CG grp.jpg
Verkfæri
CG grp.jpg (41.68KiB)Skoðað 907 sinnum
CG grp.jpg
Verkfæri
CG grp.jpg (41.68KiB)Skoðað 907 sinnum
100gn N140.jpg
100gn A-Max N140
100gn N140.jpg (40.02KiB)Skoðað 907 sinnum
100gn N140.jpg
100gn A-Max N140
100gn N140.jpg (40.02KiB)Skoðað 907 sinnum
140gn N150.jpg
140gn GK N150
140gn N150.jpg (41.53KiB)Skoðað 907 sinnum
140gn N150.jpg
140gn GK N150
140gn N150.jpg (41.53KiB)Skoðað 907 sinnum
140gn N160.jpg
140gn GK N160
140gn N160.jpg (36.36KiB)Skoðað 907 sinnum
140gn N160.jpg
140gn GK N160
140gn N160.jpg (36.36KiB)Skoðað 907 sinnum
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

Svara