Endurhleðslunámskeið

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
Garpur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:88
Skráður:26 Mar 2012 17:50
Staðsetning:Skagafjörður
Endurhleðslunámskeið

Ólesinn póstur af Garpur » 09 Oct 2015 08:53

Námskeið til réttinda í endurhleðslu verður haldið á Sauðarkróki 17. október næstkomandi ef næg þáttaka næst.

Hámarksfjöldi á hverju námskeiði er átta-manns og tímalengd fjórir til fimm klukkutímar
Námskeiðsgjald er krónur tíuþúsund og eru námsgögn innifalin í verði.
Námið veitir E-réttindi í skotvopnaleyfi og þar með leyfi til að versla nauðsynlega hluti til endurhleðslu.
Þeir sem hyggjast sækja námskeiðið verða að sýna skotvopnaleyfi og vera komnir með B- réttindi.
Nánari upplýsingar og skráning á gardar@fnv.is eða í síma 8946206
Kv. Garðar Páll Jónsson

Svara