.308 yfir í 6.5 CM

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 5
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur
.308 yfir í 6.5 CM

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 17 Mar 2016 07:57

Sælir.
Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera sérvitur. Þegar ekki fást hylki þá er bara að búa þau til
6.5 Creedmoor ferlið
Frá vinstri - 1 .308 - 2 neckað í .260 - 3 styttur háls - 4 Axlir aftur og ný gráða - 5 neck turnað og klárt í fire formun
Viðhengi
Mynd0071minni.jpg
Mynd0071minni.jpg (37.28KiB)Skoðað 4471 sinnum
Mynd0071minni.jpg
Mynd0071minni.jpg (37.28KiB)Skoðað 4471 sinnum
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: .308 yfir í 6.5 CM

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 17 Mar 2016 09:26

Sæll

Hver er ástæðan fyrir því að þú fórst í þessa vinnu í staðinn fyrir að kaupa tilbúin hylki?
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

konnari
Póstar í umræðu: 2
Póstar:343
Skráður:12 Mar 2012 15:04

Re: .308 yfir í 6.5 CM

Ólesinn póstur af konnari » 17 Mar 2016 14:27

Ég gat ekki betur séð um daginn en að það væri útsala í Ellingsen á Creedmoore hylkjum. 50 eða 70% afsláttur því þetta seldist ekki neitt !! Hornady hylki....
Kv. Ingvar Kristjánsson

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 5
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: .308 yfir í 6.5 CM

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 17 Mar 2016 20:08

Sælir.
Þegar það eru ekki nema 2 rifflar í þessu cal á landinu þá eru hylki í þetta ekki beint lagervara! Ástæðan fyrir föndrinu er að það er nánast útilokað orðið að koma hylkjum út úr USA og þetta er ekki vinsælt í EU. Hlað er búið að reyna að fá þetta fyrir mig frá Norma en þeir hafa ekki afgreitt þetta hingað til.
Ingvar ert þú ekki að tala um 6.5 Grendel Ellingsen kannast ekki við að hafa nokkurn tíman átt þetta cal.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

konnari
Póstar í umræðu: 2
Póstar:343
Skráður:12 Mar 2012 15:04

Re: .308 yfir í 6.5 CM

Ólesinn póstur af konnari » 18 Mar 2016 08:43

Rétt hjá þér Jónbi....þetta var Grendel. En hefði ekki verið þæginlegra að fá sér 260rem :D
Er með einn slíkan, frábært caliber !
Kv. Ingvar Kristjánsson

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 5
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: .308 yfir í 6.5 CM

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 18 Mar 2016 19:02

Sælir.
Jú það hefði eflaust verið gáfulegra, en hvað er gáfulegt og hvað mann langar fer sjaldnast samann ;) .260 er að verða allt of mainstream fyrir sévitskupúkann mig :roll: og svo er brasið helmingurinn af því sem gerir þetta eins gamann og það er :geek:
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 5
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: .308 yfir í 6.5 CM

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 18 Mar 2016 19:05

Sælir.
Annars er spurning hvort maður verði ekki að fjárfesta í einum 6.5 Grendel til að koma þessu brassi í brúk það er víst ekki nema einn til í landinu í þessu cal. :twisted:
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

jonb
Póstar í umræðu: 1
Póstar:5
Skráður:10 Feb 2013 21:08
Fullt nafn:Jón Viðar Björnsson

Re: .308 yfir í 6.5 CM

Ólesinn póstur af jonb » 31 Mar 2016 11:07

Sælir meistarar
Hafa menn borið saman 6,5 CM og 260 REM ?
Eru þessi cal á pari ?
Jón Viðar Björnsson

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 5
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: .308 yfir í 6.5 CM

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 31 Mar 2016 20:38

Sælir.
Eftir því sem ég hef lesið þá eru 6.5x47 - 6.5 Creedmoor og .260 Rem nokkuð á pari 6.5cm er aðeins styttri en .260 en með brattari axlir á móti og minna taper.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 1
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: .308 yfir í 6.5 CM

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 01 Apr 2016 20:57

jonb skrifaði:Hafa menn borið saman 6,5 CM og 260 REM ?Eru þessi cal á pari ?
það munar svolítið á uppgefnum hámarksþrýstingi 6,5 CM í hag eða 62.150 Psi á mót 60.190 Psi fyrir 260 Remington
6.5x47 er svo með hæstan uppgefinn þrýsting 63.100 Psi

Þetta er kannski ekki mikill munur á þrýstingi en ef hlaupið er stutt t.d 24¨ þá ætti 6.5x47 að standa sig best af þessum hylkjum því aukið púðurmagn í hinum hylkjunum nýtist ekki að neinu ráði í styttri hlaupum.
Jens Jónsson
Akureyri

Svara