Síða 1 af 1

Áhrif hitastigs á púður

Posted: 21 May 2016 09:40
af Aflabrestur
Sælir.
Rakst á áhugaverðu töflu um áhrif hitastigs á púður sé að vísu ekkert um hvort þetta sé C ða F gráður

Powder Temperature Sensitivity Data
One of the guys at SnipersHide posted this truly useful info. If you’re using BallisticXLR you should be measuring your temperature associated MVV but you should also if possible compare your measured results against published sensitivity data if it’s available to make sure that you’re not seeing other aberrations in your results.
HS-6 1.21fps per *
H110/W296 1.24 fps per *
Imr4227 1.17fps per *
Lil’ Gun 1.31 fps per *
RL10x .71 fps per*
Benchmark .44 fps per *
Imr3031 .73 fps per *
Imr8208xbr .59 fps per *
H4895 .23 fps per *
Alliant Varmint pro .89 fps per *
Alliant AR comp .77 fps per *
Varget .19 fps per *
W748 1.32 fps per *
Imr4064 .53 fps per *
Ramshot Tac .91 fps per *
Imr4895 .87 fps per *
AA4064 1.11 fps per *
AA2520 .98 fps per *
RL15 1.52 fps per * from 50* and up
PP2000MR .99 fps per *
Imr4320 1.32 fps per *
Ramshot Biggame .98 fps per *
H380 1.44 fps per *
VV N150 1.08 fps per *
H414/W760 1.42 fps per *
Imr4350 .64 fps per *
AA4350 .47 fps per *
H4350 .29 fps per *
RL17 1.42 fps per *
Hybrid 100v .78 fps per *
RL19 1.61 fps per *
VV N160 1.24 fps per *
Imr4831 1.19 fps per *
Ramshot Hunter .86 fps per *
H4831 .36 fps per *
RL22 1.71 fps per *
Imr7828 1.36 fps per *
Magpro 1.01 fps per *
H1000 .21 fps per *
RL25 1.59 fps per *
Ramshot Magnum .87 fps per *
Retumbo .49 fps per *
US869 1.68 fps per *
H50bmg 1.64 fps per *

Re: Áhrif hitastigs á púður

Posted: 22 May 2016 14:37
af Sveinbjörn V
Þetta er einmitt það sem ég ætlaði að fara að leita að.
Það stendur á einum stað "from 50 and up". Það segir mér að þetta sé F
Þeir eru varla mikið að skjóta í +50 C.

Re: Áhrif hitastigs á púður

Posted: 25 May 2016 14:36
af Fiskimann
Sælir félagar
Hérna er tafla sem ég fann á stevespages.com fyrir allnokkru síðan. Mikið af upplýsingum á þessari síðu sett upp á skiljanlegan hátt.

http://stevespages.com/tempvsvelocity.html
Kv. Guðmundur Friðriksson

Re: Áhrif hitastigs á púður

Posted: 25 May 2016 15:03
af Fiskimann
Ég myndi telja að á Íslandi þá sé algengast að vera á milli 32°F (0°C) til 60°F (15.5°C). Ath að það miðast við hitann á púðrinu en ekki útihitastig.
2700 ft/sec lækkar skv. þessu í 2.638 ft/sec á milli 30°F og 60°F. Það er auðvelt að ruglast í svona töflulestri þannig að endilega skoðið þetta og komið með komment.
Kv. G.F.