Þrír núll átta dagurinn

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 3
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson
Þrír núll átta dagurinn

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 08 Mar 2017 22:48

Svona í tilefni dagsins :D
Þá finnst mér rétt að setja inn uppáhalds kúlur og púður í 308 Win

Í dag nota ég mest
Lapua Scenar 155 gr með Norma 203B púðri compressed load á 2950 fps
Nosler BT 125 gr setta fram í rílur með VV N133 púðri á 3180 fps

hylki Lapua palma og CCI BR-4 hvellettur.
Báðar þessar hleðslur eru nálægt þrýstimörkum í mínum riffli
Jens Jónsson
Akureyri

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 5
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Þrír núll átta dagurinn

Ólesinn póstur af petrolhead » 10 Mar 2017 09:00

Sæll Jenni.
Og til hamingju með þrír núll átta daginn :-)
Maður verður sennilega að fá sér riffil í fræga caliberi til þú eigir einhvern þjáningabróðir hérna á spjallinu....nema það séu fleiri þrír núll átta eigendur hér en séu bara svona feimnir og hlédrægir að þeir blandi sér ekkert í umræðuna ??

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Þrír núll átta dagurinn

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 12 Mar 2017 10:48

Það er lýsandi dæmi að 308 eigi einn sérstakan dag á ári !!
6,5-284 á þá 364 daga flest ár, nota bene 365 þegar hlaupa ár er !!!!
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður

Re: Þrír núll átta dagurinn

Ólesinn póstur af sindrisig » 12 Mar 2017 15:51

Siggi verður nú að eiga það að þið lítið nú ekki alveg út fyrir annað en að hafa skemmt skrattanum :lol:
Sindri Karl Sigurðsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Þrír núll átta dagurinn

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 13 Mar 2017 08:14

Það verður einhver að skemmta honum, Skrattanum hefur leiðst undanfarið !
Hver skemmtir honum svosem ef 308 gerir það ekki !!!!!
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 3
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: Þrír núll átta dagurinn

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 13 Mar 2017 22:37

Veiðimeistarinn skrifaði:Það er lýsandi dæmi að 308 eigi einn sérstakan dag á ári !!
:D :D :D Við erum nú svo lánsamir að þessi 308 dagur er frá vinum okkar í Ameríkuhreppi sem lesa víst ekki eins á dagatalið og við Siggi

Að sjálfsöguð eigum við svo okkar 308 dag sem verður haldinn hátíðlegur þriðja ágúst. :lol: :lol: :lol:

og fækkum þá 6,5x284 um einn í viðbót.
Jens Jónsson
Akureyri

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 5
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Þrír núll átta dagurinn

Ólesinn póstur af petrolhead » 14 Mar 2017 08:58

Sælir félagar allir með tölu.

Mér finnst það alveg ótækt að Jenni og Siggi skipti svona dagatalinu á milli sín svo ég setti hér upp Hið Íslenska Viðburðadagatal hvellóðra drengja :lol:

22. feb - tveir tveir tveir dagurinn
3. mar - þrír núll þrír dagurinn
22. mar - tveir tveir þrír dagurinn
24. mar - tveir fjórir þrír dagurinn
25. jún - tuttugu og fimm núll sex dagurinn
30. jún - þrjátíu núll sex dagurinn
3 ágúst - þrír núll átta dagurinn
7. ágúst - sjö núll átta dagurinn

Endilega bætið inná þetta ef einhver er útundan.

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

karlguðna
Póstar í umræðu: 1
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Þrír núll átta dagurinn

Ólesinn póstur af karlguðna » 14 Mar 2017 16:14

og svo aðal caliberið 270 fær þá 27:10
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Þrír núll átta dagurinn

Ólesinn póstur af gkristjansson » 15 Mar 2017 08:52

6. Maí 6.5 caliberin.
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 5
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Þrír núll átta dagurinn

Ólesinn póstur af petrolhead » 15 Mar 2017 13:52

Sko !!! það tínast inn hátíðardagarnir :lol:

Ætli ég verði þá ekki að gera tilkall til 8 ágúst fyrir mitt uppáhalds cal. 8mm mauser :D

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

User avatar
Bowtech
Póstar í umræðu: 1
Póstar:184
Skráður:11 Jan 2011 12:34
Fullt nafn:Indriði Ragnar Grétarsson
Staðsetning:Sauðárkrókur
Hafa samband:

Re: Þrír núll átta dagurinn

Ólesinn póstur af Bowtech » 15 Mar 2017 23:10

308 er 3 vinsælasta caliberið á Íslandi en það munar örfáum % á við það sem er í öðru sæti. en það sem er í því fyrsta ber höfuð og herðar yfir allt annað. En hvaða caliber haldið þið að séu í fyrsta og öðru sæti? :) Afsaka ef ég er að ryðjast inn með eitthvað sem passar ekki í umræðuna. ;)
Kv
Indriði R. Grétarsson.
Bogaskytta Cal.308

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 3
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: Þrír núll átta dagurinn

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 16 Mar 2017 07:47

Væntanlega er 22 LR í fyrsta sæti og svo giska ég á 243 í öðru
Það passar nánast allt í umræðuna um 308 enda gríðarlega fjölhæft kaliber hvort sem menn eru að fara skjóta hreindýr eða eru að leita eftir einhverju fyrir lengri færi.
Jens Jónsson
Akureyri

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 5
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Þrír núll átta dagurinn

Ólesinn póstur af petrolhead » 16 Mar 2017 07:52

Þetta er væntanlega " meðal jafningja" hjá þér Indriði, s.s. bara að tala um centerfire caliber.
skv. því ætla ég að skjóta á að þetta sé svona:

2. sæti 6,5x55
1. sæti .222

En ef .22LR er með þá er nokkuð ljóst að það er vinsælasta caliberið á klakanum :ugeek:

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 1
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Þrír núll átta dagurinn

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 16 Mar 2017 08:47

1. 22 LR lang vinsælast... ég hallast að .243 eða .222 í öðru... finnst eitthvern veginn að .22 Hornet sé svolítið neðar á lista!
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Þrír núll átta dagurinn

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 16 Mar 2017 11:35

6,5-284 verður að fá tvo daga, sem hæfa svo gríðarlega fjölhæfu tímamóta caliberi.
6. maí eins og áður hefur komið fram og 28. apríl eru 6,5-284 dagarnir.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 5
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Þrír núll átta dagurinn

Ólesinn póstur af petrolhead » 24 Mar 2017 13:02

Til hamingju með daginn allir tveir fjórir þrír eigendur :D
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

Svara