"Hlaðari" á norðurlandi

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
Gunnar Óli
Póstar í umræðu: 1
Póstar:71
Skráður:16 Jun 2012 06:16
Fullt nafn:Gunnar Óli Kristjánsson
Staðsetning:Akureyri
"Hlaðari" á norðurlandi

Ólesinn póstur af Gunnar Óli » 13 May 2017 10:54

Óska eftir einhverjum til þess að hlaða fyrir mig 22-250.. er að drukkna í patrónum..

Kv. Gunnar Óli

Sent from my SM-G935F using Tapatalk
Gunnar Óli Kristjánsson
murtur525@gmail.com
ef þú átt gamlan cal. 22 þá er ég að safna þeim ;)
(það er betra að spyrja og vera asni í einn dag en að spyrja ekki og vera asni alla ævi)

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 1
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re:

Ólesinn póstur af petrolhead » 13 May 2017 12:37

Sæll Gunnar.
Jónas í Hlað er alltaf góður kostur.
Svo gæti ég alveg hlaðið eitthvað fyrir þig, diear í umræddu caliberi eru til á mínu heimili.

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

Svara