Hver veit deili á þessu?

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
Sveinbjörn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:250
Skráður:17 Jun 2012 23:49
Hver veit deili á þessu?

Ólesinn póstur af Sveinbjörn » 09 Sep 2018 20:40

20180909_203444.jpg
Þessi baukur með innihaldi rak á fjörur mínar er vinur föður míns fór í tiltekt. Trúlega er þetta svartpúður en fróðlegt væri að heyra frá einhverjum sem þekkir uppruna og ætlaða notkun.
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 1
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Hver veit deili á þessu?

Ólesinn póstur af petrolhead » 10 Sep 2018 11:18

Þetta er svo merkilegur gripur að það var ekki annað hægt en fara og googla þetta.
Curtis's & Harvey virðist hafa verið breskt fyrirtæki og skv. því sem ég fann í fljótu bragði þá virðist þetta FFF hafa verið ætlað í minni cal.

Fann ágæta grein og hendi link hér inn.

https://thefiringline.com/forums/showth ... p?t=356628

mbk
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

Svara