284 Winchester - hleðslur

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
krossdal
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 51
Skráður: 19 Mar 2012 11:40
Fullt nafn: Kristján Krossdal
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafa samband:

284 Winchester - hleðslur

Ólesinn póstur af krossdal » 11 Jan 2019 11:34

Er að finna hleðslur í 284 Winchester með 27" Border hlaupi sem ég var að setja saman.

20190111_112849.jpg

Er búinn að prófa Hornady 162 ELD-X með bæði Norma MRP og svo N160 en ekki náð neinum árangri með því svoleiðis að ég ætla að leggja þá kúlu aðeins til hliðar.

Er búinn að kaupa 140 Nosler BT og ætla að nota N160 á bak við hana.. er búinn að prófa 54-55,5gn með ágætis árangri.
En er einhver hér sem hefur prófað þetta combo? Ef svo er hvað hafið þið verið að fara hátt?
Kristján Krossdal
Árskógum 5
700 Egilsstaðir

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 1903
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: 284 Winchester - hleðslur

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 11 Jan 2019 22:14

Hjörtur í Skóghlíð er hleðslu meistarinn í þessu kalíberi !
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Svara