Síða 1 af 1

Hleðslur fyrir 6mm BR Berger 105 Hybrid N140 púður

Posted: 26 Ágú 2019 20:12
af bsb
Góðan dag,
Þar sem ég er að byrja að hlaða í þetta hylki væri frábært að fá upplýsingar frá ykkur hvað þið eruð að nota.
Allar upplýsingar vel þegnar.
Björn Björnsson

Re: Hleðslur fyrir 6mm BR Berger 105 Hybrid N140 púður

Posted: 26 Ágú 2019 20:29
af petrolhead
Sæll Björn.
Ég hef ekki skotið akkúrat þessari kúlu en var að skjóta 105 Moly og fékk góða útkomu með 28,5 og 30,5gn af N-140. 28,5 hleðslan var nákvæmari á 100m en var viðkvæmari fyrir vindi út á 200m heldur en 30,5gn svo ég nota aðallega 30,5....vona að þetta komi þér eitthvað á sporið.
MBK
Gæi

Re: Hleðslur fyrir 6mm BR Berger 105 Hybrid N140 púður

Posted: 26 Ágú 2019 20:46
af bsb
Takk fyrir - var að vonast eftir svona upplýsingum.
Björn Björnsson
bsb@simnet.is