Um spjallborðið

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Um spjallborðið

Ólesinn póstur af maggragg » 02 Jul 2010 15:30

Þetta spjall er tileinkað endurhleðslu. Allar upplýsingar sem settar eru inn hér eins og t.d. hleðslutölur eru á engan hátt á ábyrgð skotfélagsins eða vefstjóra. Allar upplýsingar sem notendur vilja nýta sér eru á þeirra ábyrgð. Alltaf skal fylgja hleðslutöflum og byrja á minnstu hleðslu og vinna sig upp. Ef öryggisreglum er ekki fylgt getur það haft alvarlegar afleiðingar fyrir notandan.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Læst