Hleðsla fyrir 100gr Nosler í 6.5x55

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
gni
Póstar í umræðu: 4
Póstar:10
Skráður:24 Feb 2012 12:42
Hleðsla fyrir 100gr Nosler í 6.5x55

Ólesinn póstur af gni » 06 Jun 2012 20:51

Sælir spjallverjar, mig langaði að forvitnast hvaða hleðsla hefði komið vel út hjá mönnum.

Þetta er 100gr Nosler ballistic tip kúla og ég er með N160 púður í Lapua brassi.

Rifillinn er Steyr Mannlicher Classic, 23.6" hlaup með 8 í twist.
Kveðja,
Gunnar Júlíusson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hleðsla fyrir 100gr Nosler í 6.5x55

Ólesinn póstur af Gisminn » 06 Jun 2012 21:36

Sæll Gunnar ég sendi þér enkaslilaboð með uppl er búin að læra af mörgum góðum hér inni að það borgar sig ekki að gefa upp hreint og klárt á opnum vef.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Spíri
Póstar í umræðu: 1
Póstar:256
Skráður:25 Feb 2012 09:16

Re: Hleðsla fyrir 100gr Nosler í 6.5x55

Ólesinn póstur af Spíri » 06 Jun 2012 21:57

Þorsteinn nennirðu að henda á mig einhverri góðri formúlu fyrir 100grs Nosler? Hef verið með 120grs nosler og ætla að prufa 100grs ;)
Kv. Þórður Sigurðsson Spíri. Borgarnesi

gni
Póstar í umræðu: 4
Póstar:10
Skráður:24 Feb 2012 12:42

Re: Hleðsla fyrir 100gr Nosler í 6.5x55

Ólesinn póstur af gni » 06 Jun 2012 21:58

Takk fyrir það. Ég var búinn að prófa eina hleðslu sem ég var ekki ánægður með þannig að það er fínt að sjá hvað hefur virkað fyrir menn. Þó auðvitað sé ekkert öruggt að það gangi jafn vel í minn riffil :)
Kveðja,
Gunnar Júlíusson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hleðsla fyrir 100gr Nosler í 6.5x55

Ólesinn póstur af Gisminn » 06 Jun 2012 22:38

Búinn að senda á báða :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 1
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Hleðsla fyrir 100gr Nosler í 6.5x55

Ólesinn póstur af TotiOla » 06 Jun 2012 23:54

Sælir
Værir þú til í að henda þessu á mig líka Þorsteinn ;)
Er ekki byrjaður að hlaða en það er á dagskránni.
Mbk.
Þórarinn Ólason

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hleðsla fyrir 100gr Nosler í 6.5x55

Ólesinn póstur af Gisminn » 07 Jun 2012 00:09

Komið
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hleðsla fyrir 100gr Nosler í 6.5x55

Ólesinn póstur af Gisminn » 08 Jun 2012 14:02

Svo væri voðalega gaman að heyra ef þetta smellvirkar jafnvel hjá ykkur og mér ;)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

gni
Póstar í umræðu: 4
Póstar:10
Skráður:24 Feb 2012 12:42

Re: Hleðsla fyrir 100gr Nosler í 6.5x55

Ólesinn póstur af gni » 11 Jun 2012 10:37

Ég er búinn að hlaða og reikna með að fara á skoðsvæði á morgun að prufa, læt vita hvernig gengur.
Kveðja,
Gunnar Júlíusson

gni
Póstar í umræðu: 4
Póstar:10
Skráður:24 Feb 2012 12:42

Re: Hleðsla fyrir 100gr Nosler í 6.5x55

Ólesinn póstur af gni » 13 Jun 2012 09:49

Jæja, ég fór á skotsvæði í um miðjan dag í gær og gekk ágætlega.

Ég hlóð 3 mismunandi hleðslur með 0.5gr á milli og skaut 2 grúppur af hverri hleðlslu. Það var smá vindur og tíbrá en ekkert alvarlegt.

Hérna er mynd af bestu grúppunni, ég er ekki klár á skotröðinni enda ekki sérlega þægilegt að sjá þetta í gegnum minn Leupold 4.5-14x með þessa tíbrá.

Ég mun síðan prufa þessa hleðslu sem kom best út aftur og sjá hvort ég geti ekki fínpússað þetta eitthvað. :)
Viðhengi
g2.jpg
grúppa
Kveðja,
Gunnar Júlíusson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hleðsla fyrir 100gr Nosler í 6.5x55

Ólesinn póstur af Gisminn » 13 Jun 2012 09:58

Ja að mínu mati miðað við tíbrá og smá hliðarvind er þetta bara flott og þó aðstæður hefðu verið fullkomnar þá efast ég um að mús slippi varla frá þér.
Og nú vona ég að stóru spenkingarnir í byssufræðunum taki við :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Svara