Shellholder

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
marin
Póstar í umræðu: 2
Póstar:72
Skráður:17 May 2012 04:42
Shellholder

Ólesinn póstur af marin » 08 Jun 2012 23:30

Sælir. Getið þið sagt mér hvort ég get notað shellholder frá einhverjum öðrum framleiðanda en hornaday, það virðist ekki vera hægt að fá shellholder nr. 1 hjá þeim í ellingsen.
Er annars með allar aðrar hleðslugræjur frá hornaday, vantar bara shellholderinn.
Er með 270 cal og er búinn að bíða síðan í mars en ekkert gerist ennþá.
Kveðja.
Árni Kristinsson
Fjallabyggð

User avatar
Pálmi
Póstar í umræðu: 1
Póstar:119
Skráður:13 Mar 2012 19:40

Re: Shellholder

Ólesinn póstur af Pálmi » 08 Jun 2012 23:39

Sælir
já, þú getur notað frá öðrum framleiðundum.
Kv. Pálmi S. Skúlason

When discussing caliber, Dead is dead and it’s not worth arguing about.

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Shellholder

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 09 Jun 2012 00:23

Sælir.
Skilst að gatið í Hornady haldaranum sé aðeins stærra þannig að það gæti verið vandi að prima þar sem pinnin í Hornady primertönginni er sverari en gengur og gerist. það má renna pinnan niður til að redda sér eða stækka gatið í holdernum sem er víst harðari andskotinn. geri ráð fyrir að þú sért með 270 win. sem er 30.06 hylki þá má redda sér á 6,5x55 holder hann er nógu likur hef oft gert það sjálfur þótt ég mæli ekki með því
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Shellholder

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 09 Jun 2012 09:58

Ég nota sama shellholderinn á 243, 6,5x55, 308, 270, 6,5-284.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Shellholder

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 09 Jun 2012 10:29

Ertu að hlaða í 308 Siggi!!!! :-)
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Shellholder

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 09 Jun 2012 10:56

Já það fékk einn félaginn í Veiðifélaginu Geldingahnappi 308 riffil í afmælisgjöf (eða var það kannski fermingagjöf þá væri allavega hægt að fyrirgefa honum fyrir unggæðingshátt að taka við slíkri gjöf, annars teldist þetta til alvalegs dómgreindarskorts) :twisted:
Ég er að ala hann upp fyrst hlóð ég bara í hann 123 og 125 gr. kúlur, þá gat hann hætt að vera í stáltáarskónum sem við í veiðfélaginu gáfum honum í afmælisgjöf þegar hann var búinn að fá riffilinn 8-) ,,og þyggja hann" :oops:
Nú hleð ég bara í hann 110 gr V-MAX svo félaginn keypti sér nýja gönguskó og þeir eru óskemmdir enn :lol:
Viðhengi
IMG_1130.JPG
Það eru ólíklegustu staðir sem ég þarf að týna upp dýrin eftir 308, það er stundum hart líf að vera hreindýraleiðsögumaður
Síðast breytt af Veiðimeistarinn þann 09 Jun 2012 12:00, breytt í 1 skipti samtals.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Shellholder

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 09 Jun 2012 11:58

Fyrirgefðu Árni, ég er víst búinn að fara með þennan þráð út um víðan völl :roll:
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Shellholder

Ólesinn póstur af Gisminn » 09 Jun 2012 18:13

Heheh það er eins gott að það séu ekki fiskar þarna sem finnst ormurinn langi góður :twisted:
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

marin
Póstar í umræðu: 2
Póstar:72
Skráður:17 May 2012 04:42

Re: Shellholder

Ólesinn póstur af marin » 09 Jun 2012 18:33

Allt í góðu Sigurður, enda er ég er búinn að fá svörinn, enda vissi ég að ég fengi greinargóð svör hérna . Takk fyrir.
Kveðja.
Árni Kristinsson
Fjallabyggð

konnari
Póstar í umræðu: 1
Póstar:343
Skráður:12 Mar 2012 15:04

Re: Shellholder

Ólesinn póstur af konnari » 10 Jun 2012 10:12

Þú getur notað RCBS holdera í Hornady pressuna
Kv. Ingvar Kristjánsson

Svara