Veit einhver um blý?

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
Benni
Póstar í umræðu: 3
Póstar:122
Skráður:16 Feb 2012 09:33
Fullt nafn:Benjamín Þorsteinsson
Staðsetning:Húsavík
Veit einhver um blý?

Ólesinn póstur af Benni » 12 Jan 2013 23:09

Nú fer að styttast í að græjurnar til að steipa kúlur komi að utan og hef verið að skoða hvar hægt sé að verða sér út um blý en ekki fundið neitt ennþá.

Veit einhver um eitthvað magn af blýi? td, gamlar sökkur, dekkjablý eða eitthvað svoleiðis sem hægt er að fá fyrir lítið? Helst fyrir norðan til að spara sendingarkostnað 8-)

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 1
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: Veit einhver um blý?

Ólesinn póstur af 257wby » 13 Jan 2013 15:00

er ekki bara að kíkja við á næsta hjólbarðaverkstæði ;)

Kv.
Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

Jónas
Póstar í umræðu: 2
Póstar:8
Skráður:27 Dec 2012 11:09
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Veit einhver um blý?

Ólesinn póstur af Jónas » 13 Jan 2013 16:40

Það er blý í skotgildrunni hjá Skotfélagi Kópavogs. http://skotkop.is/
Gætir prófað þá.
Jónas Hafsteinsson

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Veit einhver um blý?

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 13 Jan 2013 18:14

Sælir.
Get mögulega útvegað þér dekkjablý skal kanna það fljótlega eftir helgi, hvað þarft þú mikið? og hvað liggur þér mikið á þessu gæti kænski komið þessu til þín frítt eða alla vega á Ak.
Og svona fyrir forvitni hvaða cal og þyngd á að steipa
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

Benni
Póstar í umræðu: 3
Póstar:122
Skráður:16 Feb 2012 09:33
Fullt nafn:Benjamín Þorsteinsson
Staðsetning:Húsavík

Re: Veit einhver um blý?

Ólesinn póstur af Benni » 13 Jan 2013 18:28

Jón það væri vel þegið, er ekkert ákveðið magn sem mig vantar, er að fara að steipa 140gr semi wadcutters og 148 wadcutters cal 358 fyrir 38 Special.
Planið var að koma sér upp smá lager af blýi með tímanum og allt er betra en ekkert því trillukarlarnir eru að sópa öllu blýi upp sem hægt er að komast í fyrir sökkugerð því þær eru orðnar svo hrikalega dýrar.

Jónas heldurðu að það sé ekki einhver skammbyssukallinn með gildru blýið í áskrift?

Jónas
Póstar í umræðu: 2
Póstar:8
Skráður:27 Dec 2012 11:09
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Veit einhver um blý?

Ólesinn póstur af Jónas » 14 Jan 2013 16:07

Icefox skrifaði:Jón það væri vel þegið, er ekkert ákveðið magn sem mig vantar, er að fara að steipa 140gr semi wadcutters og 148 wadcutters cal 358 fyrir 38 Special.
Planið var að koma sér upp smá lager af blýi með tímanum og allt er betra en ekkert því trillukarlarnir eru að sópa öllu blýi upp sem hægt er að komast í fyrir sökkugerð því þær eru orðnar svo hrikalega dýrar.

Jónas heldurðu að það sé ekki einhver skammbyssukallinn með gildru blýið í áskrift?
Best að tala td. við Stefán formann.
Jónas Hafsteinsson

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 1
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Veit einhver um blý?

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 14 Jan 2013 16:28

Sæll vertu Benni

Við erum að undirbúa að moka miklu magni af blýi úr gildruni hjá okkur sem enginn einn hefur áskrift að frekar en annar. Ég veit samt ekki hvort þetta blý er mjög gott til þess að steypa kúlur úr þó er örugglega sjálfsagt að reyna það.

Þú gætir prófað að tala við Halla á Álftanesinu en hann hefur að ég held prófað að steypa kúlur úr þessu sem er í gildruni hjá okkur og lét ekki vel af því ef ég man rétt. Síminn hjá honum er: 892-9545.

Það eru alveg örugglega nokkur hundruð kíló af blýi í þessari gildru, hugsanlega eitthver tonn, sem þér er velkomið að fá ef þú getur nálgast þau.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

Benni
Póstar í umræðu: 3
Póstar:122
Skráður:16 Feb 2012 09:33
Fullt nafn:Benjamín Þorsteinsson
Staðsetning:Húsavík

Re: Veit einhver um blý?

Ólesinn póstur af Benni » 14 Jan 2013 19:03

Sælir það er sko ekki komið af tómum kofanum hér haha

Ég er kominn með áratuga birgðir af blýi í kúlur eftir eitt símtal og eina heimsókn í dag :D

Stefán ég þakka virkilega gott boð.

Svara