Benelli mót á fimmtudag.

Allt um Skeet, Trap, Sporting og aðrar haglabyssurgreinar

Moderator: Jón Kristinsson

Kjartan Lorange
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 1
Skráður: 12 Apr 2013 23:27
Fullt nafn: Kjartan Ingi Lorange

Benelli mót á fimmtudag.

Ólesinn póstur af Kjartan Lorange » 07 May 2013 14:49

Sælir félagar,

Vildi bara benda þeim sem ekki vissu af að á fimmtudag verður Benelli mót á æfingarsvæði Skotreyn á Álfsnesi.
Mótið hefst stundvíslega kl 12:00 og verða skotnar 75 dúfur.

Þetta er fyrra mót af tveimur þar sem samanlagður árangur ræður úrslitum, það er því um að gera að mæta og skemmta sér.
Á svæðinu verða tvær Vinci byssur til afnota fyrir þá sem ekki eru með Benelli, en eingöngu er leyft að nota Benelli haglabyssur í mótinu.

Sjáum vonandi sem flesta á svæðinu.

Kveðja

Kjartan Lorange
Veiðihúsið Sakka ehf

Svara