Félagi Sindri að meika það!

Allt um Skeet, Trap, Sporting og aðrar haglabyssurgreinar

Moderator:Jón Kristinsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Félagi Sindri að meika það!

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 01 Jun 2013 18:01

Skyttuspjallverjar taka sér ýmislegt fyrir hendur, félagi Sindri Sigurðson á Norðfiði tók mikla skotæfingu í dag hér í miðbænum.
Skaut allt hvað af tók með afalaupnum.......hann var ræsir á kappróðrinum í tilefni sjómannadagshátíðarhaldanna og er búinn að vera lengi.
Viðhengi
IMG_8834.JPG
Beðið eftir að næstu bátar stilli sér upp.
IMG_8835.JPG
Bátarnir komnir á rásmark og allt til reiðu.
IMG_8837.JPG
Skotið ríður af og bátarnir taka viðbragð.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Jón Pálmason
Póstar í umræðu: 2
Póstar:177
Skráður:16 Ágú 2010 21:54
Fullt nafn:Jón Pálmason
Staðsetning:Sauðárkróki

Re: Félagi Sindri að meika það!

Ólesinn póstur af Jón Pálmason » 01 Jun 2013 19:25

Sæll Sigurður.
Sem ákafur áhugamaður um gamlar byssur, þá langar mig að vita hvort að þú getir frætt mig eitthvað um umrædda byssu ;)
Jón Pálmason
Með kveðju úr Skagafirði

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Félagi Sindri að meika það!

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 01 Jun 2013 20:33

Sindri sagði mér nú etthvað sitt lítið af hverju um þessa byssu, en ég er búinn að gleyma því öllu nema að afi hans átti hana!
Sindri verður að segja þér allt um hana þegar hann lítur hérna inn næst 8-)
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Jón Pálmason
Póstar í umræðu: 2
Póstar:177
Skráður:16 Ágú 2010 21:54
Fullt nafn:Jón Pálmason
Staðsetning:Sauðárkróki

Re: Félagi Sindri að meika það!

Ólesinn póstur af Jón Pálmason » 01 Jun 2013 20:52

Sæll.
Takk fyrir. Mátti reyna :D
Jón Pálmason
Með kveðju úr Skagafirði

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður

Re: Félagi Sindri að meika það!

Ólesinn póstur af sindrisig » 03 Jun 2013 21:10

LC Smith field grade 3" frá 1928 ef ég man rétt.

Veit nú ekki hvað tók Sigga svona langan tíma að koma í heimsókn, þetta var næstsíðasta ræsingin.
Sindri Karl Sigurðsson

Svara