Síða 1 af 1

Félagi Sindri að meika það!

Posted: 01 Jun 2013 18:01
af Veiðimeistarinn
Skyttuspjallverjar taka sér ýmislegt fyrir hendur, félagi Sindri Sigurðson á Norðfiði tók mikla skotæfingu í dag hér í miðbænum.
Skaut allt hvað af tók með afalaupnum.......hann var ræsir á kappróðrinum í tilefni sjómannadagshátíðarhaldanna og er búinn að vera lengi.

Re: Félagi Sindri að meika það!

Posted: 01 Jun 2013 19:25
af Jón Pálmason
Sæll Sigurður.
Sem ákafur áhugamaður um gamlar byssur, þá langar mig að vita hvort að þú getir frætt mig eitthvað um umrædda byssu ;)

Re: Félagi Sindri að meika það!

Posted: 01 Jun 2013 20:33
af Veiðimeistarinn
Sindri sagði mér nú etthvað sitt lítið af hverju um þessa byssu, en ég er búinn að gleyma því öllu nema að afi hans átti hana!
Sindri verður að segja þér allt um hana þegar hann lítur hérna inn næst 8-)

Re: Félagi Sindri að meika það!

Posted: 01 Jun 2013 20:52
af Jón Pálmason
Sæll.
Takk fyrir. Mátti reyna :D

Re: Félagi Sindri að meika það!

Posted: 03 Jun 2013 21:10
af sindrisig
LC Smith field grade 3" frá 1928 ef ég man rétt.

Veit nú ekki hvað tók Sigga svona langan tíma að koma í heimsókn, þetta var næstsíðasta ræsingin.