veðrun á leirdúfum

Allt um Skeet, Trap, Sporting og aðrar haglabyssurgreinar

Moderator: Jón Kristinsson

Breki
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 4
Skráður: 06 Oct 2013 22:47
Fullt nafn: Breki Atlason

veðrun á leirdúfum

Ólesinn póstur af Breki » 06 Feb 2014 11:47

Sælir félagar

veit einhver hvað það tekur langan tíma fyrir appelsínugulu leirdúfurnar að upplitast eða brotna niður ?
Svörtu dúfurnar voru ekki til í hlað og er pælingin að skjóta í sveitinni, en ég vill helst sleppa við að skilja eftir mig brotnar dúfur sem sjást vel í langan tíma á eftir.
Breki Atlason

Svara