Benelli M2 vs Maxus

Allt um Skeet, Trap, Sporting og aðrar haglabyssurgreinar

Moderator: Jón Kristinsson

benellim2
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 6
Skráður: 03 Oct 2013 18:09
Fullt nafn: Þórður Hilmarsson

Benelli M2 vs Maxus

Ólesinn póstur af benellim2 » 25 Feb 2014 01:28

Ég er mikill browning maður !!!
Og þegar ég lét verða af því að panta Maxus Ultimate 335000 í ELLINGSEN þá varð það ekkert mál......en..... ég beið í 9 mán og þá fór ég að ath svona í 30 skipti þá var mér sagt að hún hafi ekki verið pöntuð :oops:
Þar sem ég var búinn að bíða í níu mán og var spenntur þá mun ég aldrey versla við ellingana aftur og fór í næstu verslun þar tók ég Benelli M2 (sem ég fékk strax) og er hæst ánægður með gripinn.
(en er samt browning maður á BPS browning)

Hefur einhver lent í í svona álíka í Ellingsen ??

Svara