Skeet-létt 27. júlí. Innanfélagsmót hjá Skyttum

Allt um Skeet, Trap, Sporting og aðrar haglabyssurgreinar

Moderator: Jón Kristinsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Skeet-létt 27. júlí. Innanfélagsmót hjá Skyttum

Ólesinn póstur af maggragg » 26 Jul 2014 11:30

Innanfélagsmót í Skeet-létt.
Fyrsta leirdúfumótið hjá skotfélaginu. Mótið er hugsað sem skemmtimót. Keppt er eftir reglum skeet, en hraðinn er mun minni en í skeet, og skotnar eru 75 dúfur.
Mótsgjald 2.500 kr.
Aðeins fyrir félagsmenn. Hlífðargleraugu ásamt heyrnahlífum skylda og aðeins stálskot leyfð, 24-28. gr
Skráning sendist á skotfelag[hja]skyttur.isSvona er skeet hringurinn skotinn.
Mynd

Mynd
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Skeet-létt 27. júlí. Innanfélagsmót hjá Skyttum

Ólesinn póstur af maggragg » 28 Jul 2014 16:16

Skeet-létt mótið fór fram í gær í góðu veðri á skotsvæðinu. 8 keppendur mættu til leiks og var mótið mjög skemmtilegt en flestir voru að skjóta á sínu fyrsta móti þarna, en inn á milli voru þó líka reynsluboltar.

1. sæti átti Jón Kristinsson
2. sæti átti Einar Þór Jóhannsson
3. sæti átti Jón Ægir Sigmarsson

Mynd
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara