Skeet-létt 10. ágúst hjá Skyttum

Allt um Skeet, Trap, Sporting og aðrar haglabyssurgreinar

Moderator:Jón Kristinsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Skeet-létt 10. ágúst hjá Skyttum

Ólesinn póstur af maggragg » 29 Jul 2014 16:01

Innanfélagsmót í Skeet-létt en opið fyrir gesti
Annað leirdúfumótið hjá skotfélaginu í þessari mótaröð. Mótið er hugsað sem skemmtimót. Keppt er eftir reglum skeet, en hraðinn er mun minni en í skeet, og skotnar eru 75 dúfur.
Mótsgjald 2.500 kr.
Mótið er fyrir félagsmenn en gestaflokkur verður fyrir utanfélagsmenn. Hlífðargleraugu ásamt heyrnahlífum skylda og aðeins stálskot leyfð, 24-28. gr
Skráning sendist á skotfelag[hja]skyttur.is
skeethringur.png
Skeet hringurinn
skeethringur.png (23.69KiB)Skoðað 5601 sinnum
skeethringur.png
Skeet hringurinn
skeethringur.png (23.69KiB)Skoðað 5601 sinnum
Viðhengi

[The extension pdf has been deactivated and can no longer be displayed.]

Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Skeet-létt 10. ágúst hjá Skyttum

Ólesinn póstur af maggragg » 29 Jul 2014 16:02

Skráningarblaðið er hægt að nota til æfinga til að halda utan um stigin hjá sér.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara