Pumpa í Skeet

Allt um Skeet, Trap, Sporting og aðrar haglabyssurgreinar

Moderator: Jón Kristinsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Pumpa í Skeet

Ólesinn póstur af maggragg » 02 Mar 2012 21:11

Þegar skeet völlurinn verður kominn upp á svæðinu hjá okkur þá langar mig að fara að stunda skeet svolítið ásamt öðrum skotíþróttagreinum sem verður hægt að stunda.

Ég á eina góða og "gamla" Rem 870 pumpu sem ég hef notað í mörg ár og hefur dugað mér vel.

Er vonlaust að nota hana og keppa í skeet? Ég stefni á að fá mér tvíhleypu í framtíðinni, bæði sem veiðivopn og svo sérstaklega sem keppnisvopn og þá vill maður ekki taka það ódýrasta, en á ekki efni á því strax. En þangað til, ætti ég ekki að getað notað pumpuna eða et það allvega vonlaust í skeet?
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 1349
Skráður: 29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning: Blönduós

Re: Pumpa í Skeet

Ólesinn póstur af Gisminn » 03 Mar 2012 13:54

Ekki vonlaus en ekki það besta heldur.
Þegar þú pumpar er alltaf hætta á að tína seinni dúfuni andartak en það er oftast nóg en aftur á móti byssa sem þú gjör þekkir er og mun ekki vera vonlaus ;)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 3
Póstar: 193
Skráður: 21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn: Guðmann Jónasson
Staðsetning: Blönduós

Re: Pumpa í Skeet

Ólesinn póstur af 257wby » 11 Mar 2012 16:30

Sæll Maggi,

Pumpa er ekki góður kostur í Ólympískt skeet,gæti virkað ágætlega í amerískt skeet
sem er mun hægara og færri og auðveldari double.

Kv.
Guðmann Jónasson
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Pumpa í Skeet

Ólesinn póstur af maggragg » 14 Mar 2012 22:57

Nei mig grunaði það. Langar að fara í Olympískt skeet og sennilega verður maður að fá sér alvöru græju. Hvernig eru Marocchi tvíhleypurnar að koma út?
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 3
Póstar: 193
Skráður: 21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn: Guðmann Jónasson
Staðsetning: Blönduós

Re: Pumpa í Skeet

Ólesinn póstur af 257wby » 21 Mar 2012 11:19

Sæll Maggi.

Ég þekki ekki þessar nýju "first",en Zero3 hafa verið að koma þokkalega út.Ég myndi
samt frekar skoða Beretta 686 silver pigeon (munar ekki nema ca 40 þús á Marocchi Zero3
sporting og Silver Pigeon 1)þá ertu kominn með eilífðarverkfæri í hendurnar :)http://positiveshooting.com/SilverPigeon1.html


Kv.
Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Pumpa í Skeet

Ólesinn póstur af maggragg » 22 Mar 2012 08:20

Já þú meinar, það er vert að skoða það ef það munar ekki meiru. Hverjir eru með Berretta og hvar ætti maður að skoða þær?

Reyndar hef ég líka hugsað um það að fara í ódýra tvíhleypu fyrst til að getað byrjað fyrr í sportinu og uppfæra svo þegar maður á meiri pening. En auðvitað er markmiðið vönduð tvíhleypa eins og Berretta 8-)
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 3
Póstar: 193
Skráður: 21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn: Guðmann Jónasson
Staðsetning: Blönduós

Re: Pumpa í Skeet

Ólesinn póstur af 257wby » 24 Mar 2012 11:37

Sæll Maggi.

Bæði Ísnes og Veiðihornið eru að selja Berettur.
Kosturinn við að fara strax í almennilega byssu er að ef þér dytti í hug
að selja einhvern tímann síðar á leiðinni þá halda þær betur verðgildi sínu
en þessar ódýrari, einnig hef ég séð ýmsar tegundir af ódýrum byssum sem hafa ekki
þolað nema 1-2 ár á skotsvæðinu (4-15.000 skot),vil ekki nefna neinar tegundir hér en ef þú vilt
þá skal ég senda þér uppl í skilaboðum á FB).

Mbk.
Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

arrinori
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 28
Skráður: 30 Ágú 2010 22:47

Re: Pumpa í Skeet

Ólesinn póstur af arrinori » 04 Feb 2013 19:10

Ég festi kaup á marocchi first tvíhleipu núna í haust. það er ódír byssa sem er 2,8kg og að mér finnst svakalega skemmtileg byssa sem ég hugsa mér að nota í skeet og sporting. En ég er sammála því að zero3 og beretta eru mikklu flottari byssur ef að menn stefna í 10.000 skot á ári og keppa í gríð og erg. En þetta er flott byssa fyrir mig allaveg. Er að skjóta kanski 2-3000 skot á ári á leirdúfur og geri það af því að mér finnst það gaman og til að auka hitni í veiði. Kanski þegar að ég verð eldri og hætti að nenna að hanga í vöðlum ofaní skurði þá kaupi ég 500 þús kr tvíhleipu og fer að skjóta eingöngu á skotsvæðum!
K.v Arnór Óli Ólafsson

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 624
Skráður: 27 May 2012 23:26
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: Pumpa í Skeet

Ólesinn póstur af E.Har » 04 Feb 2013 19:35

Beretta 686 fór á 230 á útsölunni hjá Ola eftir jólin.
Það er notuð Tikka til hjá Agnari á ca 200 ef ég man rétt.

Pumpa er í mínum huga leinleg í allt.
En ekkert að þvi að leika sér með henni.
Svo geturðu náttúrulega máð í gamla 11-87
Er næstum eins og 870 ef út í það er farið :twisted:


Getur notað auto en skeetið en missir einhverjarbdufur út á það.
Ivar E átti einhverntíma íslandsmet sett með Benelli super 90

Svo er auðvitað Blaser ;-)
Sjálfur nota ég remma 11-87 og Browning 325 :mrgreen:
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

Svara