Keppni í skotfimi á landsmóti 50+

Allt um Skeet, Trap, Sporting og aðrar haglabyssurgreinar

Moderator:Jón Kristinsson

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 2
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós
Keppni í skotfimi á landsmóti 50+

Ólesinn póstur af 257wby » 17 Jun 2015 08:19

Mig langaði til að minna skotmenn og konur á að keppt verður í Skeet á landsmóti 50+ sem fram fer á Blönduósi dagana 26-28 júní.
Keppni í skeet verður á föstudeginum 26 júní og verða skotnir 3 hringir, keppt verður í karla og kvennaflokk.

Skráning stendur yfir á http://skraning.umfi.is/50plus/

Með landsmótskveðju

Guðmann

Skotf.Markviss
Blönduósi
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Keppni í skotfimi á landsmóti 50+

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 17 Jun 2015 14:57

Er ekki keppt í neinum riffilgreinum eða rimfire þarna á 50+ hjá ykkur???
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 2
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: Keppni í skotfimi á landsmóti 50+

Ólesinn póstur af 257wby » 17 Jun 2015 17:22

Sæll Sigurður.

Nei, við erum enn að berjast við að fá leyfi fyrir riffilaðstöðu hjá okkur. Vonandi sér fyrir endann á þeirri baráttu fljótlega þannig að hægt verði að bjóða upp á keppni í kúlugreinum á komandi árum :)

kv.

Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

Svara