Hvar er best að hafa fjarstýringartengi á skeet velli

Allt um Skeet, Trap, Sporting og aðrar haglabyssurgreinar

Moderator: Jón Kristinsson

Hvar finnst ykkur þægilegast að hafa fjarstýringartengi á skeet velli?

Á markhúsinu
0
Engin atkvæði
Á turninum
0
Engin atkvæði
Við pall 4
4
80%
Við pall 8
1
20%
Annars staðar
0
Engin atkvæði
 
Samtals atkvæði: 5

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Hvar er best að hafa fjarstýringartengi á skeet velli

Ólesinn póstur af maggragg » 19 Ágú 2012 11:34

Þar sem við erum að grafa fyrir lögnum núna þá er ég að velta því fyrir mér hvar mönnum finnst best að koma tengi fyrir fjarstýringu fyrir á vellinum. Það er mismunandi hér á landi hvar tengið er og engar reglur eru um hvar tengið á að vera. Ef þið erum með annan stað í huga en koma fram þá er gott að útskýra það og einnig ef þið hafið góð rök fyrir einhverjum stað fram yfir annan.

Rafmagnið og stýringar eru í markinu eða lægra húsinu.

Mynd
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 489
Skráður: 25 Feb 2012 08:01
Staðsetning: Sauðárkrókur

Re: Hvar er best að hafa fjarstýringartengi á skeet velli

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 19 Ágú 2012 12:55

Sæll Magnús.
Hjá okkur í Ósmann er tengið í "fuglahúsi" á staur við fjögur pallinn, það hefur þann kost að snúrann liggur utan við dallana fyrir tómu hylkinn og þarf ekki alltaf að lifta henni yfir þá, og hún er mun styttri en ef hún væri í marki eða turni. Að vísu vorum við með þetta þráðlaust um tíma sem var mjög fínt.
kv.
Jón Kristjánss
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

Svara