Næsta mót í mótaröð SKAUST er Refur 2012

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
Svara
User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Næsta mót í mótaröð SKAUST er Refur 2012

Post af Veiðimeistarinn » 10 May 2012 17:29

Jæja þá er komið að móti númer tvö í mótaröð SKAUST.
Þann 19 mai næstkomandi sem er laugardagur þá verður keppt í, Refur 2012.
Allar upplýsingar á http://www.skaust.net/
Myndina tók Hjörtur Magnason á mótinu í fyrra, þá var frekar kuldalegt en nú verður ábyggilega sól og sumar sem endranær hér fyrir austan.
Nú er líka búið að helluleggja fyrir framan skotlúgurnar þar sem skytturnar standa á myndinni.
Viðhengi
Refur 2011 Hjörtur Dýri.jpg
Hluti keppenda á Refur 2011 Mynd Hjörtur Magnason
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Næsta mót í mótaröð SKAUST er Refur 2012

Post af Veiðimeistarinn » 20 May 2012 02:11

Viðhengi
IMG_6595.JPG
Sá er góður með sig
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Padrone
Póstar í umræðu: 1
Póstar:150
Skráður:02 May 2012 11:15
Staðsetning:Kópavogur

Re: Næsta mót í mótaröð SKAUST er Refur 2012

Post af Padrone » 20 May 2012 07:51

Flott mót, flottir keppendur og flott aðstaða.

Alveg til fyrirmyndar.

Hvað var í verðlaun?
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Næsta mót í mótaröð SKAUST er Refur 2012

Post af gylfisig » 20 May 2012 09:47

Aha.. hatturinn úr Útsvari :D
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Bowtech
Póstar í umræðu: 1
Póstar:184
Skráður:11 Jan 2011 12:34
Fullt nafn:Indriði Ragnar Grétarsson
Staðsetning:Sauðárkrókur
Hafa samband:

Re: Næsta mót í mótaröð SKAUST er Refur 2012

Post af Bowtech » 20 May 2012 10:28

Úr hverju eru refirnir smíðaðir?
Kv
Indriði R. Grétarsson.
Bogaskytta Cal.308

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Næsta mót í mótaröð SKAUST er Refur 2012

Post af Veiðimeistarinn » 20 May 2012 14:22

Verðlaunin voru hefðbundnir verðlaunapeningar fyrsta, annað og þriðja sæti, flestir refir skotnir og refur drepin á lengsta færinu, eins og sjá má af úrslitatöflunni hlaut Sveinbjörn bæði aukaverðlaunin.
Síðan voru voru úttektir í Veiðflugunni í verðlaun fyrir þrjú efstu sætin, held ég, ég fylgdist ekki alveg með þeirri deild.
Refirnir eru skornir út úr hörðu einangrunarplasti, þessu ljósbláa!
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Næsta mót í mótaröð SKAUST er Refur 2012

Post af maggragg » 20 May 2012 22:24

Flott myndband af mótinu. Það væri gaman að taka þátt næst, virðist vera skemmtilegt mót.

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=C-7v1-7sUic&[/youtube]
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara