Hagkvæmur 300 metra riffill?

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Hagkvæmur 300 metra riffill?

Ólesinn póstur af maggragg » 10 Jun 2012 13:13

Hvernig er best að verða sér úti um 300 metra riffill fyrir lítið. Er hægt að setja sigti á góðann hefðbundinn riffill, eða ætti maður að verað sér úti um óbreyttan otterupp? Þá er maður að spá í þessu svona til að koma sér af stað...
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Pálmi
Póstar í umræðu: 1
Póstar:119
Skráður:13 Mar 2012 19:40

Re: Hagkvæmur 300 metra riffill?

Ólesinn póstur af Pálmi » 10 Jun 2012 13:42

Sæll

Ég mæli með Otterup, það var óbreittur svoleiðis riffill í öðru sæti á fimmtudag í Höfnum.

http://www.keflavik.is/skot/frettir/300 ... slit/8238/
Kv. Pálmi S. Skúlason

When discussing caliber, Dead is dead and it’s not worth arguing about.

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 1
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Hagkvæmur 300 metra riffill?

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 10 Jun 2012 13:48

Ég myndi halda að það gæti verið ódýrast fyrir þig að fá þér Otterup. Annars er ég að spá í að fá mér all in one riffil, og geta þá notað hann í 100 - 300 metra pappagötun ásamt því að þetta verður veiðiriffillinn minn.

Finni talaði um að það væru til aftursigti á Picatinney Rail og framsigtið það er bara klemmt á hlaupið. Þetta er sá útbúnaður sem ég stefni á að koma á þennan riffil sem ég ætla að setja saman (hvenær sem því lýkur nú). En ódýra og einfalda leiðinn væri klárlega Otterup.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Hagkvæmur 300 metra riffill?

Ólesinn póstur af maggragg » 10 Jun 2012 21:22

Ég er með Otterup, en ég er búin að breyta honum í sjónaukariffil. Það væri auðvitað hægt að fá þá dioptersigti sem hægt er að setja á piccatinny railið. Væri gaman að getað tekið þátt í 300 metra keppni. Annars er stefnan að æfa sig á 50 metrunum til að byrja með :)
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara