Riffilmót

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
Fiskimann
Póstar í umræðu: 1
Póstar:55
Skráður:12 Oct 2012 10:03
Riffilmót

Ólesinn póstur af Fiskimann » 29 Jan 2013 15:46

Sælir félagar
Ég sé að það er skráð á vef sti.is opið 300m riffilmót hjá SKS þann 15.06.13. Er e-r með nánari upplýsingar um mótafyrirkomulag? Leyfilega riffla og grúbba eða skor.
Kv. Guðmundur Friðriksson
Guðmundur Friðriksson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Riffilmót

Ólesinn póstur af maggragg » 01 Feb 2013 15:38

Sæll

Þetta er mót sem fer eftir reglum ISSF. 60 skot, opin sigti, liggjandi án stuðnings nema ólar.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 1
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Riffilmót

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 01 Feb 2013 17:43

Reyndar er lang mest skotið með gatasigtum, þó það sé hægt að nota hin líka. Eins og Maggi segir þá er þetta ISSF grein. Sama greinin og 50 metra prone.

Rifflar mega ekki vera meira en 8 kg og enginn takmörk á gikkþyngd.

Sambærilegt mót verður í Digranesinu í kvöld... Endilega kíkja í heimsókn, byrjar klukkan 19 og stendur örugglega langt fram eftir kvöldi...
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

Svara