Gikkþungi?

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
Dui Sigurdsson
Póstar í umræðu: 1
Póstar:88
Skráður:13 Sep 2011 00:30
Fullt nafn:Dúi Sigurðsson
Staðsetning:Reykjavík
Gikkþungi?

Ólesinn póstur af Dui Sigurdsson » 18 Mar 2013 18:59

Var aðeins að fikta í gikknum á Litlaljót hjá mér og gikkþunginn á honum er um 350gr, hvað eru menn venjulega með þunga gikki á .22LR hjá sér (og öðrum rifflum líka)
-Dui Sigurdsson

User avatar
Daniel.Sig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:6
Skráður:17 Mar 2013 16:59
Fullt nafn:Daniel Sigurðsson
Staðsetning:Reykjavík

Re: Gikkþungi?

Ólesinn póstur af Daniel.Sig » 18 Mar 2013 20:34

Stillerinn hjá mér er með 116gr gikk (veiðiriffill)
Bat er með 56gr gikk (benchrest)
Howa er með 400gr gikk (veiðiriffill)
Remington er með 900gr gikk (veiðiriffill)
Panda er er með 56gr gikk (benchrest)
Daníel Sigurðsson
Pípulagningameistari
Kennari
Einkaþjálfari

Sveinbjörn V
Póstar í umræðu: 1
Póstar:109
Skráður:13 Dec 2012 20:55

Re: Gikkþungi?

Ólesinn póstur af Sveinbjörn V » 18 Mar 2013 21:55

Amen..!
Sveinbjörn V. Jóhannsson

Svara