Hálfsjálfvirkir rifflar?

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
Dui Sigurdsson
Póstar í umræðu: 1
Póstar:88
Skráður:13 Sep 2011 00:30
Fullt nafn:Dúi Sigurðsson
Staðsetning:Reykjavík
Hálfsjálfvirkir rifflar?

Ólesinn póstur af Dui Sigurdsson » 02 Apr 2013 08:51

Núna eru hálfsálfvirkir rifflar flokkaðir sem D-leyfis vopn og þ.a.l. til keppnis.
Hvaða viðurkenndu keppnum eru menn að nota hálfsjálfvirka riffla í?
-Dui Sigurdsson

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 1
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Hálfsjálfvirkir rifflar?

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 02 Apr 2013 09:11

Ég held að menn hafi fengið þetta út á Silhouette skotfimi og þá með 5 skota magasíni.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

Baldvin
Póstar í umræðu: 1
Póstar:35
Skráður:28 Jan 2013 23:34
Fullt nafn:Baldvin Örn Einarsson

Re: Hálfsjálfvirkir rifflar?

Ólesinn póstur af Baldvin » 02 Apr 2013 10:02

Já, 5 skota magasínið á samt bara við um innflutning á nýrri byssu, að því að mér skilst.

Reyndar er ekkert í reglum um Silhouette um að rifflar þar megi ekki vera með stærri magasínum en 5 skota. Bara að ekki megi hlaða fleiri skotum í einu í keppni. Meira segja sérstaklega tekið fram í reglunum að ef magasín standi niður undan skepti megi ekki halda undir það, sem gefur til kynna að stór magasín séu notuð ytra.
Baldvin Örn Einarsson
Reykjavík

Svara