Íslandsmót í Enskum riffli

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 1
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:
Íslandsmót í Enskum riffli

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 13 Apr 2013 09:43

Í dag ætlum við að gera í fyrsta skipti tilraun til þess að senda skor úr Íslandsmótinu í 60 skot liggjandi (Enskum Riffli).

Kikið hér til að fylgjast með:
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Íslandsmót í Enskum riffli

Ólesinn póstur af maggragg » 13 Apr 2013 11:13

Glæslilegt :)
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 2
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Íslandsmót í Enskum riffli

Ólesinn póstur af E.Har » 13 Apr 2013 11:44

Flott að sjá Ísfirðingana þetta er ágætisbíltúr fyrir þá :mrgreen:
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
SammiSig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:6
Skráður:18 Mar 2013 09:53
Fullt nafn:Samúel Sigurðsson

Re: Íslandsmót í Enskum riffli

Ólesinn póstur af SammiSig » 13 Apr 2013 17:23

Þetta er virkilega flott , verður mótið sem er á morgunn líka í beinni ?
Samúel Sigurðsson
S.8971942 ss@velafl.is

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 2
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Íslandsmót í Enskum riffli

Ólesinn póstur af E.Har » 14 Apr 2013 11:38

Glæsilega gert.
Finni sett met í undankeppninni.
Hélt eki ú i finalnum.
Gummi ( huni) Valda var með forustu þangað til á seinustu kúlunum,
Þá rann nafni hanns fram úr honum, og náði í Íslandsmeistaratitil
Þannig að hjónin unnu enda frábörir skotmenn.
Finni með met.
Gummi Valda góður og núna er Ísfyrðingar að gera inni völl svo þeir fara að æfa grimmt. :roll: :P
Föðurbetrungurinn komst ekki í final :mrgreen:
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

Svara