Herrifflamóti frestað um eina viku

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
Kristmundur
Póstar í umræðu: 3
Póstar:75
Skráður:30 Jul 2012 17:18
Herrifflamóti frestað um eina viku

Ólesinn póstur af Kristmundur » 17 May 2013 09:48

Herrifflamót verður haldið á svæði SR sunnudaginn 2 júní
reglur eru eftirfarandi
100 Metrar

1. Aðeins leyfðir herrifflar ekki yngri en 1960 árgerð

2. Opin sigti , gata sigti ,standandi staða.

3. Ólar, skotjakkar og vettlingar ekki leyft

4. Skottími 10 skot á 10 mínútur

5. Skotskífa Standard 25 metra skammbyssuskífa



300Metrar

1. Allir rifflar sem eru smíðaðir á gamla herlása einnig orginal herrifflar samkvæmt 100 metra reglunni

2. Opin sigti eða gata sigti. Liggjandi staða

3. Skottími , 10 skot á 10 mínútum

4. Skotskífa , 300 metra standard riffilskífa

5. Ólar,skotjakkar og vettlingar ekki leyft.

Mæting kl.10.30 mótið hefst kl.11.00. Mótsgjald 1000.-
Síðast breytt af Kristmundur þann 23 May 2013 21:38, breytt í 1 skipti samtals.
Kveðja.
Kristmundur Skarpheðinsson

Kristmundur
Póstar í umræðu: 3
Póstar:75
Skráður:30 Jul 2012 17:18

Re: Herrifflamóti frestað um eina viku

Ólesinn póstur af Kristmundur » 23 May 2013 18:26

upp
Kveðja.
Kristmundur Skarpheðinsson

Guðmundur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:23
Skráður:14 Dec 2012 12:02

Re: Herrifflamóti frestað um eina viku

Ólesinn póstur af Guðmundur » 23 May 2013 18:45

þetta á væntanlega að vera 2. júní.

Þarf maður að skrá sig fyrirfram ?

kv Guðmundur
Guðmundur Jónsson

User avatar
Jón Pálmason
Póstar í umræðu: 1
Póstar:177
Skráður:16 Ágú 2010 21:54
Fullt nafn:Jón Pálmason
Staðsetning:Sauðárkróki

Re: Herrifflamóti frestað um eina viku

Ólesinn póstur af Jón Pálmason » 23 May 2013 20:54

Sælir.
Ætli Eiríkur verði fjarverandi á þessum tímapunkti :lol:
,, bara smá grín félagar "
Jón Pálmason
Með kveðju úr Skagafirði

Kristmundur
Póstar í umræðu: 3
Póstar:75
Skráður:30 Jul 2012 17:18

Re: Herrifflamóti frestað um eina viku

Ólesinn póstur af Kristmundur » 23 May 2013 21:42

Skráning á staðnum.Eiríkur verður á staðnum,vona að það fæli ekki frá ;)
Kveðja.
Kristmundur Skarpheðinsson

Svara