Flott F-Class myndband

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37
Flott F-Class myndband

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 18 May 2013 02:50

Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 1
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Flott F-Class myndband

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 19 May 2013 13:06

Mikið hrikalega er þessir gæjar flínkir að skjóta, ótrúlegt að sjá hvað hæðar missmunur á milli skota er lítill hjá honum.

Þarna er reyndar um að ræða einn af þeim bestu í bransanum!
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 1
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Flott F-Class myndband

Ólesinn póstur af TotiOla » 19 May 2013 22:48

Rosaleg nákvæmni þetta! Vafalaust einir þeir bestu í sínu fagi, auk þess að vera með topp græjur.

Ég veitti því líka athygli að þetta voru 12 skot (ef ég taldi rétt) á 3,5 mín. :shock: Og svo er hér umræða um að verið sé að skemma riffla á því að skjóta 5 skotum á 5 min. :lol:
Mbk.
Þórarinn Ólason

konnari
Póstar í umræðu: 1
Póstar:343
Skráður:12 Mar 2012 15:04

Re: Flott F-Class myndband

Ólesinn póstur af konnari » 19 May 2013 23:09

TotiOla skrifaði:
Ég veitti því líka athygli að þetta voru 12 skot (ef ég taldi rétt) á 3,5 mín. :shock: Og svo er hér umræða um að verið sé að skemma riffla á því að skjóta 5 skotum á 5 min. :lol:
Nákvæmlega ! Ég hef einmitt verið að benda á þessa vitleysu í sumum sem hafa verið með rosa áhyggjur af þessu :D
Kv. Ingvar Kristjánsson

Svara