Sauer 101

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 2
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:
Sauer 101

Ólesinn póstur af E.Har » 28 May 2013 10:29

Kominn Sauer 101 í Ellingsen.

Kíkti lítillega á hann var þar í reykofns-hugleiðingum sem ég fékk svo hjá Óla í Veiðihorninu.
(þarf að reykja slatta fyrir útskriftarveislu)

Stutta nasasjónin.

Snirtilegur boltaxion riffill. Samsettur bolti líkur 202.
Frábærlega krispy gikkur.
Til bæði plast og tré.
Þó ég sé plastkall í Blaser og fleirra þá fannst mér spítan ólikt huggulegri.
Fast hlaup ekki svona skipti dæmi eins og 202.
Sennilega mest hugsaður á USA markað.
Svona europian looking 700 eða pourmanns 202 :-)
Basar fyrir rem 700 passa.

Heilt yfir snirtilegur tiffill sem verður gaman að heyra frá mönnum hvernig skýtur :mrgreen:
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
Björn R.
Póstar í umræðu: 1
Póstar:105
Skráður:10 Feb 2013 19:10
Fullt nafn:Björn Jensson
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Sauer 101

Ólesinn póstur af Björn R. » 28 May 2013 10:42

Heitreyking væntanlega? Ég ætla einmitt að prófa að heitreykja silung sem ég hyggst veiða í byrjun júní. Netaveiði og því alltaf meira en nóg til skiptanna. Hef auðvitað etið hann grafinn, reyktan, soðinn steiktan, grillaðan og ofnbakaðan. Hef þó aldrei heitreikt silung áður. Einhverntímann er allt fyrst :P

En þetta var nú kannski aðeins úr fyrir þráðinn. Ég hef ekkert vit á Sauer en félagi minn á einn í .270 minnir mig og eins og hann orðaði það. "hann er ekki og verður ekki til sölu"
Hann er sum sagt sáttur við sinn.

Með kveðju
Björn Róbert Jensson
bjorn(hja)stopp.is
618-3575

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 2
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Sauer 101

Ólesinn póstur af E.Har » 29 May 2013 08:56

Jam ætla að heitreykja, nota kassa af kittinu sem fæst í Veiðihorninu og set það í útigrillið.
Veit að einhverjir nota primus. Þetta er ekki flókin aðgerð en fjandi gott fóður. :P
Annars ætti komkkamennskan að vera undir öðrum þræði. :mrgreen:
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

Svara