Skothús.

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
reynirh
Póstar í umræðu: 2
Póstar:30
Skráður:22 Feb 2012 20:52
Skothús.

Ólesinn póstur af reynirh » 29 May 2013 21:48

Riffilmenn Skotfélags Húsavíkur að græja fyrir riffilmót helgarinnar.
Sett upp multiborð (hægri og vinstrihandar) og lagaðir battar.
Viðhengi
29052013343.jpg
29052013343.jpg (63.59KiB)Skoðað 1621 sinnum
29052013343.jpg
29052013343.jpg (63.59KiB)Skoðað 1621 sinnum
29052013342.jpg
29052013342.jpg (57.97KiB)Skoðað 1621 sinnum
29052013342.jpg
29052013342.jpg (57.97KiB)Skoðað 1621 sinnum
Reynir Hilmarsson Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Skothús.

Ólesinn póstur af gylfisig » 29 May 2013 23:13

Ég prófaði multi borðið í kvöld, og get ekki annað en verið sáttur við það :D
Litlar grúppur úr 6 BR á 100 m. og 200 m.
Kúlur: 68 Berger og 87 Berger.
Viðhengi
29052013415.jpg
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Skothús.

Ólesinn póstur af E.Har » 30 May 2013 09:07

Glæsilegt.

Eru þetta svona "Brúnás" hönnun Tóti Borgars og Jón Hávarður og strákarnir í Skaust :-)

Flott aðstaða til lukku. ;)
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

reynirh
Póstar í umræðu: 2
Póstar:30
Skráður:22 Feb 2012 20:52

Re: Skothús.

Ólesinn póstur af reynirh » 31 May 2013 10:59

Það var verið að setja þetta upp í gamla húsinu.
En það er í skoðun að fara að setja upp svipað hús og hjá Skaust og fá braut upp í 450-500m
Reynir Hilmarsson Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Skothús.

Ólesinn póstur af gylfisig » 31 May 2013 17:23

´Það styttist í riffilmótið okkar.
Sunnudagurinn 2. júní er alveg að bresta á.
Nú er sunnan andvari og 15 stiga hiti á Húsavík (sem er nú alvanalegt hérna á þessum tíma árs :D ).
Veðurspáin fyrir sunnudaginn er góð, hægviðri og úrkomulaust.
Enn opið fyrir skráningar í mótið.
Ég vil sérstaklega hvetja skyttur til að mæta nú með veiðirifflana sína í óbreytta flokkinn. þar er búið að skrá allnokkra með eins riffla, þannig að sá flokkur gæti orðið mjög jafn og spennandi.
Skráning hjá
gybba@simnet.is
Viðhengi
31052013418.jpg
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Skothús.

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 31 May 2013 19:27

Ég verð því miður að sleppa þessu núna, lítill fyrirvari, vinnan er alltaf að slíta sundur áhugamálin og riffillinn hjá mér fullur af carbon.
Komst að því á Refur 2013 hjá SKAUST um daginn, verð að carbonhreinsa hann og stilla hann aftur, áður en ég skelli mér í frekati átök.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Skothús.

Ólesinn póstur af gylfisig » 31 May 2013 19:48

Siggi... bara svo þú vitir það; þá er carboun svo til óþekkt fyrirbæri í 308! Veit um svoleiðis græju sem er til sölu :D
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Skothús.

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 31 May 2013 20:38

:lol: Ég er fyrir löngu búinn að komast að því að það eru bara alvöru rifflar sem safna carbon, leikfangabyssurnar hafa alltaf verið lausar við það :lol:
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Skothús.

Ólesinn póstur af gylfisig » 31 May 2013 20:45

Já...... þetta 6.5-284 dæmi var bara best, meðan ég átti þannig sjálfur :D
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

Svara