Kveðja frá Sviss

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Kveðja frá Sviss

Ólesinn póstur af maggragg » 02 Jun 2013 06:12

ImageUploadedByTapatalk1370153196.758676.jpg
ImageUploadedByTapatalk1370153196.758676.jpg (17.55KiB)Skoðað 1060 sinnum
ImageUploadedByTapatalk1370153196.758676.jpg
ImageUploadedByTapatalk1370153196.758676.jpg (17.55KiB)Skoðað 1060 sinnum
Sælir félagar

Er í Sviss núna að halda uppá 100 ára afmælið hans afa. Fór á föstudaginn að skjóta 300 feldschiessen sem er árlegur viðburður. Skaut með stgw 57 sem er gamli riffillin sem var notaður í hernum hér fra 57 til 90. Sjálfvirkur í 7.5x55 Sviss. Gekk þokkalega, fekki viðurkenningarskjal en einu stigi frá orðu. Alltaf gaman að rifja upp gamla takta.

Kveðja frá Sviss
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Kveðja frá Sviss

Ólesinn póstur af gylfisig » 02 Jun 2013 09:21

Góða skemmtun. :D
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Birgir stranda
Póstar í umræðu: 1
Póstar:37
Skráður:25 Apr 2012 22:05

Re: Kveðja frá Sviss

Ólesinn póstur af Birgir stranda » 02 Jun 2013 10:23

Svona ætti þetta alltaf að vera
:) :D :lol:
Birgir Guðmundsson,
Grundarfirði

User avatar
Jón Pálmason
Póstar í umræðu: 1
Póstar:177
Skráður:16 Ágú 2010 21:54
Fullt nafn:Jón Pálmason
Staðsetning:Sauðárkróki

Re: Kveðja frá Sviss

Ólesinn póstur af Jón Pálmason » 02 Jun 2013 19:56

Sæll Magnús.
Takk fyrir þetta. Vænti þess að þú gefur okkur nákvæmari skýrslu síðar :D
Ef til vill eitthvað af tölfræði sem gæti gagnast okkur í baráttunni hér á Íslandi.
Veit að Sviss er land sem hægt er að benda á þegar kemur að jákvæðri umfjöllun varðandi málefni okkar.
Jón Pálmason
Með kveðju úr Skagafirði

Svara