Úrslit í Varmint for score Húsavík.

Allt um Benchrest, Silhouette, ISSF og aðrar riffilgreinar ásamt öllu sem viðkemur skotfimi með rifflum
User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 13
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03
Úrslit í Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af gylfisig » 02 Jun 2013 23:14

Varmint for score mótið var haldið í dag á skotvelli Húsavíkur.
Veðrið var með allra besta móti, hægur vindur og þokuloft framan af degi, en birti upp þegar leið á daginn.
Þátttaka með besta móti.
Það er nokkuð ljóst að ætla halda keppni í þremur flokkum með aðeins tvö borð, er afar tímafrekt. Urðum við að fækka skotum úr 25 í 15 á færi. Keppt var í 100 og 200 . í þremur flokkum; óbr. veiðirifflum, breyttum veiðirifflum og opnum (bench rest) flokki. Í opna flokknum var skotið 25 skotum, og 200 m færinu sleppt, þar sem komið var langt fram á kvöld þegar komið var að því að keppa í þeim flokki.
Úrslit urðu sem hér segir:
Óbr. rifflar. 100 og 200 m
1. Kristján Arnarson 270 stig 2 x Sako 75 cal 6 PPC
2.Birgir Mikhaelsson 270 stig 1 x Sako 85 cal 308
3.Gunnólfur Sveinsson 269 stig 4 x Tikka T 3 cal 308

Breyttir rifflar 100 og 200 m

1. Gylfi Sig. Sako 75 Cal 6 Br tight neck 287 stig 5 x
2. Finnur Steingr Sako 75 Cal 6 XC 284 stig 4 x
3. Kristján Arnarson Stiller Cal 30 Br 284 stig 2x

Opinn flokkur (bench rest)
100 m.

1. Kristján Arnarson Cal 30 BR 247 stig 15 x
2 Hjalti Stef. Cal 6 ppc 247 stig 12 x
3. Egill Steingr. Cal 6 ppc 243 stig 6 x

Nánari úrslit og myndir síðar


Mótstjórn vill þakka öllum sem mættu, fyrir góða keppni og frábæran dag.
Fyrir hönd Skothús.
Gylfi Sig
Síðast breytt af gylfisig þann 03 Jun 2013 23:16, breytt 2 sinnum samtals.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

reynirh
Póstar í umræðu: 3
Póstar:30
Skráður:22 Feb 2012 20:52

Re: Úrslit í Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af reynirh » 03 Jun 2013 00:55

02062013355.jpg
Gylfi Sig
02062013355.jpg (50.23KiB)Skoðað 3142 sinnum
02062013355.jpg
Gylfi Sig
02062013355.jpg (50.23KiB)Skoðað 3142 sinnum
02062013354.jpg
Reynir Hilmarsson
02062013354.jpg (65.83KiB)Skoðað 3142 sinnum
02062013354.jpg
Reynir Hilmarsson
02062013354.jpg (65.83KiB)Skoðað 3142 sinnum
02062013352.jpg
Egill Steingrímsson
02062013352.jpg (57.66KiB)Skoðað 3142 sinnum
02062013352.jpg
Egill Steingrímsson
02062013352.jpg (57.66KiB)Skoðað 3142 sinnum
02062013351.jpg
Hjalti Stefánsson (Poldi)
02062013351.jpg (56.83KiB)Skoðað 3142 sinnum
02062013351.jpg
Hjalti Stefánsson (Poldi)
02062013351.jpg (56.83KiB)Skoðað 3142 sinnum
Viðhengi
02062013353.jpg
02062013353.jpg (54.84KiB)Skoðað 3142 sinnum
02062013353.jpg
02062013353.jpg (54.84KiB)Skoðað 3142 sinnum
Síðast breytt af reynirh þann 03 Jun 2013 00:59, breytt í 1 skipti samtals.
Reynir Hilmarsson Húsavík

reynirh
Póstar í umræðu: 3
Póstar:30
Skráður:22 Feb 2012 20:52

Re: Úrslit í Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af reynirh » 03 Jun 2013 00:58

02062013356.jpg
Breyttir veiðirifflar.
02062013356.jpg (61.04KiB)Skoðað 3142 sinnum
02062013356.jpg
Breyttir veiðirifflar.
02062013356.jpg (61.04KiB)Skoðað 3142 sinnum
Viðhengi
02062013358.jpg
Opinn flokkur.
02062013358.jpg (65.72KiB)Skoðað 3142 sinnum
02062013358.jpg
Opinn flokkur.
02062013358.jpg (65.72KiB)Skoðað 3142 sinnum
Reynir Hilmarsson Húsavík

Árni
Póstar í umræðu: 1
Póstar:145
Skráður:23 Jan 2013 11:14
Fullt nafn:Árni Ragnar

Re: Úrslit í Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af Árni » 03 Jun 2013 19:57

Til hamingju með flott mót og góð skor.

En nú spyr ég kannski eins og fáfróður maður en er til óbreyttur 6PPC riffill?
Árni Ragnar Steindórsson
1337@internet.is
S: 666-0808

kra
Póstar í umræðu: 2
Póstar:115
Skráður:17 May 2012 08:33

Re: Úrslit í Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af kra » 03 Jun 2013 20:07

Ja. Var með orginal Sako i 6mm ppc. Og hafði reyndar annan til i sama cal.
Kveðja

Kristján R. Arnarson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 13
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Úrslit í Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af gylfisig » 03 Jun 2013 20:29

Rétt hjá Kristjáni.
Og þessir rifflar eru ekki falir fyrir nokkurn pening í dag.

Svona mót vekur einnig upp ýmsar spurningar.
Sako TRG er óbreyttur riffill.
Það er Jalonen líka. Hvað um Sig Sauer rifflana?
Allt eru þetta "óbreyttir " rifflar frá verksmiðju/smið, en eru látnir undir "breytta "riffla í mótum, amk. hérlendis.
Síðast breytt af gylfisig þann 03 Jun 2013 23:39, breytt í 1 skipti samtals.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Sveinbjörn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:250
Skráður:17 Jun 2012 23:49

Re: Úrslit í Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af Sveinbjörn » 03 Jun 2013 21:14

Er það rétt sem mér sýnist og Þá á ég við plexi-gler með gati þar sem hlaupendi stendur fram úr?
Eða eru myndir og sjón að rugla mig í ríminu.
Þannig er að ég hef bölvað því í hljóði þegar ég er að skjóta í skothúsi í mínu félagi að borð séu þannig fyrir komin að hlaupendar séu fyrir innan lúguop.

Þar sem ég hef verið latur til verka þegar kemur að sjálfboðastarfi hef ég látið það ógert að amast við þessu á opinberum vettvangi. Sé þetta raunin þá sé að verkfræðingar á Húsavík standa flestum öðrum framar þegar kemur að hugviti og skynsamlegum vinnubrögðum.

Þannig er að lúgukarmar á skothúsi í Hafnarheiði eru sótsvartir af púðurleifum og öðrum óþvera sem við öndum svo að okkur. Að ónefndum hávaða sem yrði strax skárri ef hlaupendar stæðu útfyrir lúguop en ekki 10-15 cm. Fyrir innan lúgukarminn.
Þrátt fyrir að gluggasmíði sé talsvert utan við efni þessara þráðar get ég ekki á mér setið og verð að fá botn í þetta mál.
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson

reynirh
Póstar í umræðu: 3
Póstar:30
Skráður:22 Feb 2012 20:52

Re: Úrslit í Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af reynirh » 03 Jun 2013 23:36

Neinei ekkert plexigler, En borðin eru bara það stutt að hlaupin standa út.
Reynir Hilmarsson Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 13
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Úrslit í Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af gylfisig » 03 Jun 2013 23:43

Ég hélt reyndar að skotstjórar/mótsstjórar skikkuðu skyttur til að láta hlaupenda rifflanna ná út um skotlúgur. Annars verður mun meiri hávaði í viðkomandi skothúsi.
Veit ekki betur en þessi regla sé i heiðri höfð á Álfsnesinu.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 13
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Úrslit í Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af gylfisig » 04 Jun 2013 00:22

Kristinn Sako 243. Kristbjörn Tikka 222 Rem
Viðhengi
skotmót2.6.13 006.JPG
skotmót2.6.13 003.JPG
Síðast breytt af gylfisig þann 04 Jun 2013 00:46, breytt í 1 skipti samtals.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 13
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Úrslit í Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af gylfisig » 04 Jun 2013 00:25

Alex Tikka 6,5 x 55. Gunnólfur Tikka 308
Viðhengi
skotmót2.6.13 012.JPG
skotmót2.6.13 010.JPG
Síðast breytt af gylfisig þann 04 Jun 2013 00:45, breytt í 1 skipti samtals.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 13
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Úrslit í Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af gylfisig » 04 Jun 2013 00:27

Kr. Hjaltalín Tikka 308
Viðhengi
skotmót2.6.13 013.JPG
Síðast breytt af gylfisig þann 04 Jun 2013 00:44, breytt í 1 skipti samtals.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 13
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Úrslit í Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af gylfisig » 04 Jun 2013 00:29

,
Viðhengi
skotmót2.6.13 021.JPG
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 13
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Úrslit í Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af gylfisig » 04 Jun 2013 00:32

Finnur 6XC
Viðhengi
skotmót2.6.13 031.JPG
skotmót2.6.13 023.JPG
Síðast breytt af gylfisig þann 04 Jun 2013 00:43, breytt í 1 skipti samtals.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 13
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Úrslit í Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af gylfisig » 04 Jun 2013 00:35

Birgir Sako 308
Viðhengi
skotmót2.6.13 016.JPG
Síðast breytt af gylfisig þann 04 Jun 2013 00:42, breytt í 1 skipti samtals.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 13
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Úrslit í Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af gylfisig » 04 Jun 2013 00:36

Jónas Hallgr. Otterup 6,5x 55
Viðhengi
skotmót2.6.13 033.JPG
Síðast breytt af gylfisig þann 04 Jun 2013 00:42, breytt í 1 skipti samtals.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 13
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Úrslit í Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af gylfisig » 04 Jun 2013 00:37

,Reynir. 6 BR
Viðhengi
skotmót2.6.13 046.JPG
Síðast breytt af gylfisig þann 04 Jun 2013 00:41, breytt í 1 skipti samtals.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 13
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Úrslit í Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af gylfisig » 04 Jun 2013 00:38

Gylfi 6 BR
Viðhengi
skotmót2.6.13 048.JPG
skotmót2.6.13 048.JPG (89.02KiB)Skoðað 2850 sinnum
skotmót2.6.13 048.JPG
skotmót2.6.13 048.JPG (89.02KiB)Skoðað 2850 sinnum
Síðast breytt af gylfisig þann 04 Jun 2013 00:41, breytt í 1 skipti samtals.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 13
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Úrslit í Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af gylfisig » 04 Jun 2013 00:39

,
Viðhengi
skotmót2.6.13 060.JPG
skotmót2.6.13 060.JPG (68.98KiB)Skoðað 2849 sinnum
skotmót2.6.13 060.JPG
skotmót2.6.13 060.JPG (68.98KiB)Skoðað 2849 sinnum
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

kra
Póstar í umræðu: 2
Póstar:115
Skráður:17 May 2012 08:33

Re: Úrslit í Varmint for score Húsavík.

Ólesinn póstur af kra » 04 Jun 2013 07:59

Í síðustu VFS á Akureyri notaði ég 6mm PPC og þar eru götinn töluvert minni. Þar var skorið 248 á 200 mtr. enda er riffilinn verulega góður og listilega vel gerður af Arnfinni. Þarf bara miklu meiri æfingu í lestri á vindflögg. Á ekki og kann ekki að nota þau en stendur til bóta. Þessi riffill ( Arctic Eagle ) fær nú yfirhalningu og verður gerður fyrir 30BR líka. :D til að gera stærri göt i VFS. Sérstaklega gert fyrir Polda. :D
Einnig er Ýrr Baldursdóttir að taka hann í gegn. Kemur í vikunni og þá pósta ég myndum af honum.
Kveðja

Kristján R. Arnarson
Húsavík

Svara